Fréttablaðið - 20.06.2009, Side 76

Fréttablaðið - 20.06.2009, Side 76
 20. júní 2009 LAUGARDAGUR56 LAUGARDAGUR BYLGJAN á ferðalagi Siglufjörður í dag! LAUGARDAGUR: Hemmi Gunn og Svansí 19. - 20. JÚNÍ Á SIGLUFIRÐI 11.45 F1: Tímatakan STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 19.35 Fjölskylda mín SJÓNVARPIÐ 19.45 America’s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20.00 Notes of a Scandal STÖÐ 2 BÍÓ STÖÐ 2 17.00 Mér finnst Katrín Bessadóttir, Hödd Vilhjálmsdóttir og Vigdís Másdóttir 18.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 19.00 Mér finnst 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur Elinóra Sigurðardóttir 21.30 Grasrótin Guðfríður Grétarsdóttir 22.00 Neytendavaktin Ragnildur Guð- jónsdóttir 22.30 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Snilling- arnir, Tóti og Patti, Elías knái, Hænsnakofinn, Ólivía, Fræknir ferðalangar og Skúli skelfir 10.30 Leiðarljós (e) 11.10 Leiðarljós (e) 12.00 Helgarsportið (e) 13.00 Kastljós (e) 13.35 Út og suður (e) 14.10 Gríman 2009 (e) 16.15 Sápugerðin (6:12) (e) 16.40 Bergmálsströnd (6:12) (e) 17.05 Lincolnshæðir (10:13) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Popppunktur (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fjölskylda mín (4:9) Bresk gamanþáttaröð um tannlækninn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. Aðalhlutverk leika Robert Lindsay, Zoë Wanamaker, Gabriel Thompson og Daniela Denby-Ashe. 20.10 Bandarískt brúðkaup (American Wedding) Bandarísk bíómynd frá 2003. Hér hittast ærslabelgirnir úr American Pie-mynd- unum í brúðkaupi tveggja þeirra. Aðalhlut- verk: Jason Biggs, Seann William Scott og Alyson Hannigan. (e) 21.45 Glæpaveldið (Empire) Bandarísk bíómynd frá 2002. Aðalhlutverk: John Leg- uizamo, Peter Sarsgaard, Denise Richards, Vincent Laresca, Isabella Rossellini og Sonia Braga. 23.25 Kaupmaður í Feneyjum (The Merchant of Venice) (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.15 Rachael Ray (e) 14.45 Rachael Ray (e) 15.30 The Game (10:22) Bandarísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 15.55 The Game (11:22) 16.20 The Game (12:22) (e) 16.45 America’s Funniest Home Videos (36:48) (e) 17.10 America’s Funniest Home Videos ( 37:48) (e) 17.35 All of Us (10:22) (e) 18.05 Greatest American Dog (2:10) Bráðskemmtileg bandarísk raunveruleika- sería þar sem hundar eru í aðalhlutverki. 18.55 Family Guy (3:18) (e) 19.20 Everybody Hates Chris (4:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (38:48) 20.10 Sliding Doors (e) Skemmtileg kvikmynd með Gwyneth Paltrow og John Hannah í aðalhlutverkum. 21.50 Brotherhood (7:10) (e) 22.40 Painkiller Jane (18:22) (e) 23.30 World Cup of Pool 2008 (e) 00.20 The Game (12:22) (e) 00.45 The Game (13:22) (e) 01.10 Penn & Teller: Bullshit (6:59) (e) 01.40 Penn & Teller: Bullshit (7:59) (e) 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch, Þorlákur, Algjör Sveppi, Sumardalsmyllan, Boowa and Kwala, Refurinn Pablo, Elías, Blær, Svampur Sveinsson, Hvellur keppnisbíll, Könnuðurinn Dóra, Maularinn, Flintstone krakkarnir og Kalli litli Kanína og vinir, 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 ´Til Death (1:15) 13.50 The Big Bang Theory (5:17) 14.20 Total Wipeout (4:9) Hér er á ferð gamall og góður buslugangur með nýju tvisti. 15.20 The New Adventures of Old Christine (4:10) 15.45 Sjálfstætt fólk 16.20 Ashes to Ashes (5:8) Sjálfstætt framhald vinsælustu bresku þáttaraðar síðari ára, Life on Mars. 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks- ins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag 19.30 Veður 19.35 America‘s Got Talent (3:20) Leit- in hafin í þriðja sinn að sönnu hæfileikafólki. Líkt og síðast verða dómararnir þau David Hasselhoff, Piers Morgan og hin orðheppna og stundum kjaftfora Sharon Osbourne. Jerry Springer er kynnir. 21.00 We Are Marshall Áhrifamikil mynd með Matthew McConaughey í aðalhlutverki. 23.05 Devil‘s Diary Hörkuspennandi og ógnvekjandi mynd um tvær vinkonur sem finna forna bók i kirkjugarði en hún er sér- stök að því leytinu til að það sem skrifað er í hana verður að veruleika. 00.35 V for Vendetta Geysivinsæll fram- tíðartryllir með Natalie Portman, byggður á margfrægri myndasögu. V er frelsishetja sem bjargar ungri stúlku úr höndum eftirlitslögregl- unnar. Hún á svo eftir að reynast lykillinn í andspyrnu almúgans. 02.45 A Dirty Shame Kolsvört gaman- mynd með Johnny Knoxville í aðalhlutverki. 04.10 The Night We Called It a Day 05.45 Fréttir 06.10 Notes of a Scandal 08.00 The Murder of Princess Diana 10.00 Johnny Dangerously 12.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 The Murder of Princess Diana 16.00 Johnny Dangerously 18.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Notes of a Scandal 22.00 Enemy of the State 00.15 Half Nelson 02.00 Ice Harvest 04.00 Enemy of the State 08.25 F1: Bretland / Æfingar Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1. 08.55 F1: Bretland / Æfingar 10.00 Stanford St. Jude Champions- hip Hápunktar á PGA mótaröðinni í golfi. 10.50 Inside the PGA Tour 2009 11.15 F1: Við rásmarkið Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbúning liðanna fyrir kappaksturinn. 11.45 Tímatakan Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bretlandi. 13.20 US Open Útsending frá öðrum keppnisdegi US Open. 16.20 NBA tilþrif 16.40 Arnold Schwarzenegger-mótið 2008 Í þessu móti er keppt í mörgum grein- um aflrauna og þangað mæta til leiks allir helstu og flottustu jötnar heims. 17.15 Presidents Cup 2007 Þáttur þar sem fjallað er um Forsetabikarinn 2007. 18.05 Augusta Masters Official Film Mynd um Augusta Masters. 19.00 US Open 2009 Bein útsending frá þriðja keppnisdegi US Open. 00.00 Ultimate Fighter - Season 9. 01.00 Ultimate Fighter - Season 9 16.45 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 17.15 PL Classic Matches Middlesbrough - Man Utd, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 17.45 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1999. 18.15 Spánn - Suður Afríka Bein út- sending frá leik Spánar og Suður Afríku í Álfu- keppninni. Sport 3. Írak - Nýja Sjáland. 20.20 Írak - Nýja Sjáland Útsending frá leik Íraks og Nýja Sjálands í Álfukeppninni. 22.00 Spánn - Suður Afríka Útsend- ing frá leik Spánar og Suður Afríku í Álfu- keppninni. 23.40 Írak - Nýja Sjáland Útsending frá leik Íraks og Nýja Sjálands í Álfukeppninni. > Matthew McConaughey „Það er ekki margt sem þykir svalt á heimsvísu, en það er svalt að henda ekki rusli á götuna. Ég mundi aldrei gera það sjálfur.“ Matthew fer með aðal- hlutverkið í kvikmynd- inni We Are Marshall, sem Stöð 2 sýnir í kvöld klukkan 21.00. ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Þegar ég var barn slóst ég af mikilli hörku við systkini mín um besta sætið í sófanum. Besta sætið þótti okkur vera sá hluti sófans sem var beint á móti sjónvarpstækinu sjálfu, hin sætin voru aðeins meira á ská miðað við sjónvarpið og þau þóttu ekki eins góð. Þriðjudagarnir voru sérstaklega hatrammir því þá var uppáhaldsbarnaefnið okkar sýnt. Fyrst voru það gömlu, góðu sjónvarps- þættirnir um Batman og hjálparhellu hans, Robin, sem voru í miklu uppáhaldi hjá bróður mínum. Næst á eftir Batman voru þættirnir um hestinn Fagra Blakk sem mér og systur minni þóttu sérstaklega skemmtilegir. Nú var það þannig að ég vildi að sjálfsögðu alltaf tryggja mér besta sætið til þess að geta notið þess að horfa á ævintýri Fagra Blakks. Það vildi systir mín líka. Við urðum því að ýta, þræta, öskra og sparka í hvor aðra á hverjum þriðjudegi klukkan hálf sjö og oftar en ekki endaði þetta með gráti og gnístran tanna, því hvorug okkar vildi þurfa að horfa á sjónvarpið örlítið á ská í lélega sætinu. Nú veltir maður því fyrir sér hvort svona orrustur séu enn háðar fyrir framan sjónvarpið í dag? Eða ætli aukinn fjöldi sjónvarpstækja á nútíma heimilum hafi upprætt baráttuna um besta sætið? VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON SAKNAR SLAGSMÁLANNA Slagurinn um sjónvarpssætið SLAGSMÁLUNUM LOKIÐ Fjölgun sjón- varpstækja á heimilum landsmanna hefur sennilega bundið enda á slagsmálin um besta sjónvarps- sætið.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.