Fréttablaðið - 25.06.2009, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 25.06.2009, Blaðsíða 25
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 SULTUGERÐ brestur senn á. Það er því ekki seinna vænna að fara að safna krukkum fyrir haustið. Þvoið og geymið krukkur í stað þess að henda. LAUGAVEG 54 SÍMI: 552 5201 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM „Skólinn sem ég stundaði leiklist- arnámið í stóð við litla, þrönga listagötu, Tegärdsstræde, en búðin sem ég keypti kjólinn í, Rodger, var á horninu á henni og þar var hægt að kaupa ný og notuð föt,“ segir Ingibjörg og bætir við að hún hafi haft gaman af því að grúska inni í þeirri búð því í eðli sínu sé hún grúskari. „Ég kaupi yfirleitt fötin mín þar sem ég ramba hrein- lega inn, pæli ekkert í merkja- vörum svona almennt séð og veit sjaldnast hvað búðirnar heita.“ Kjóllinn hefur fylgt Ingibjörgu æ síðan hún bjó úti í Danmörku en hún segir hann henta einkar vel að því leytinu að hún geti notað hann í mjög fín boð sem og frjálslegri partí og geti bæði virkað hvers- dags og fínt. „Það er smá norna- stemning í honum. Ég er dálítill groddi sjálf, frekar lítil perlufesta- týpa, og er því fyrir svolítið gróf föt. Kjóllinn lýsir því algerlega mínum karakter.“ Ingibjörg er oft klædd mjög lit- ríkum fötum og leiðist að vera svarta týpan þannig að svarti liturinn segir lítið um restina af litapallettunni í fataskápnum. „Í gær var ég í gulum stígvélum með rauðum blómum á og ég fer ekki inn í búðir sem eru svartar og gráar í gegn. Hvítt og svart er ekki ég. Hins vegar á ég mjög auð- velt með að nota fötin mín lengi og svo fremi líkamsþyngdin rokk- ar ekki og ég kemst í fötin, fer ég yfirleitt í þau og er alltaf jafn ánægð með þau.“ juliam@frettabladid.is Eftirlætiskjóllinn hefur verið notaður í ellefu ár Leikkonan Ingibjörg Reynisdóttir er allajafna litaglöð týpa en svarti kjóllinn sem hún keypti sér þegar hún var í leiklistarnámi í Danmörku er þó notaður jafnt og þétt, jafnt hversdags sem við fínni tilefni. Nornakjóllinn hennar Ingibjargar Reynisdóttur leikkonu, sem hún tók ástfóstri við í Danmörku, hentar karakter hennar vel að eigin sögn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.