Fréttablaðið - 25.06.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 25.06.2009, Blaðsíða 44
28 25. júní 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Stundum finnst mér eins og ég hafi fest í tímavél. Að áratugurinn sem byrjaði fyrir 19 árum hafi aldrei yfirgefið svæð- ið og áratugurinn sem er að líða hafi aldrei komið nema að nafninu til. Ég er hel tekin af tíunda áratugnum og líkt og hel teknum sæmir sé ég hann alls staðar. Pearl Jam, Guns ´N Roses og R.E.M. í hvert skipti sem ég kveiki á útvarp- inu. Ný útgáfa af Beverly Hills 90210. Terminator og Star Trek í bíó og áður en langt um líður ný Scream-mynd með Courteney Cox og David Arqu- ette. Það nýjasta og ferskasta á dansgólfum klúbbanna er nýja platan með Prodigy. Hvað er að gerast? Hvað er næst? Hvítþvegn- ar gallabuxur og luralegar grugg- peysur? Bíddu, eru þær ekki í tísku núna líka? Ég bíð spennt eftir endurkomu Fubu-gallanna. Það sem breytist helst er að endurnýting tísku, kvikmynda og tónlistar virðist sífellt færast nær og nær samtímanum. Tíundi ára- tugurinn, þó hann hafi endurunnið gamalt efni, bjó yfir sínum eigin einkennum, sínum eigin stíl. Stíll dagsins í dag er klippimynd búin til úr hverju sem hentar þá stundina, hugarórar Baudrillard fullkomnaðir frá degi til dags. Ekkert verður nokkurn tíma eins og á tíunda áratugnum aftur. Ekkert verður nokkurn tíma eins og dagurinn í dag. Jafnvel þótt líkindin, allavega á blaði, séu sláandi. Ég sakna þess að fara í bíó og sjá mynd- ir eins og Fight Club, Matrix og American Beauty. Myndir sem breyttu sýn manns á lífið, ekki bara sýn manns á Batman eða ein- hverja aðra mynd sem maður sá sem krakki eða unglingur. Ég sakna þess að kveikja á útvarpinu og hugsa ekki, þetta hljómar eins og ... Kannski er það ellin en mig langar aftur í framtíðina. Framtíðin gerðist aldrei, árið er 1994 NOKKUR ORÐ Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Eitthvað persónu- legt. Hvað finnst þér að ég ætti að gefa Söru í jólagjöf, Stanislaw? Ef þú ert til dæmis hrifinn af hárinu hennar, gefðu henni þá hárspennu. Ef þú hrífst af gáfum hennar skaltu gefa henni bók. Látum okkur sjá... hmmm... Ég veit! Að hún er kvenkyns. Hvað er það svo við Söru sem þú ert hrifnastur af? Það er kærleikur... í loftinu. Hvaða lofti!?! Sleik Það fyrsta sem við gerum er að taka taflmennina úr kassanum. Mér leiðist. Síðan röðum við þeim á taflborðið. Mér leiðist. Mér leiðist. Fyrsta reglan er sú að sá sem er með hvítu mennina leikur fyrsta leikinn. Jafnvel þó það vinni á leiðind- unum?? Önnur regla er sú að þú mátt ekki klæða biskup- ana í dúkkuföt. Jæja, hver setti eitthvað út í mjólkina mína?! Ég er búin að vera vakandi í tvo tíma samfleytt! SleikSleik HUMAR 2.000 KR/KG GLÆNÝ STÓRLÚÐA 41223 51052 41203 55183 41213 55739 41203 55571 KRINGLUNNI Sími: 551 8519 KRINGLUNNI Sími: 553 8050 SKÓBÚÐIN LAUGAVEGI Sími: 551 0765 SKÓBÚÐIN Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.