Fréttablaðið - 25.06.2009, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 25.06.2009, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 25. júní 2009 33 Madonna hefur þénað mest allra tónlistarmanna í heiminum undanfarið ár samkvæmt viðskiptarit- inu Forbes. Celine Dion og Beyoncé fylgja henni fast á eftir. Samkvæmt Forbes hefur Mad- onna þénað 110 milljónir dollara, eða tæpa fjórtán milljarða króna, frá því í júní í fyrra. Ástæðan fyrir þessari gífurlegu upphæð er hin vel heppnaða Sticky & Sweet- tónleikaferð sem uppselt hefur verið á víða um heim og góð sala á plötunni Hard Candy. Í þessum útreikningum er dýr skilnaður hennar við leikstjórann Guy Rit- chie ekki tekinn með í reikning- inn. Talið er að hann muni kosta Madonnu um 9,5 milljarða króna. Í öðru sæti á listanum er Celine Dion með um 12,7 milljarða og á eftir henni kemur þriðja söngdív- an, Beyoncé Knowles, með um ell- efu milljarða, aðallega vegna tón- leikaferðarinnar A Am...Sasha Fierce. Tekjuhæsti karlmaðurinn á list- anum er Bruce Springsteen með tæpa níu milljarða króna, mest vegna vel heppnaðrar tónleika- ferðar til að fylgja eftir plötunni Working on a Dream og tónleika sinna á Super Bowl-úrslitaleik bandaríska ruðningsins. Á eftir honum kemur kántríhetjan Kenny Chesney og í næstu sætum á eftir með sömu upphæð, um 7,6 millj- arða, koma Coldplay, Rascal Flatts og AC/DC. Gömlu kempurnar í The Eagles, sem hafa verið dug- legar við tónleikahald að undan- förnu, þénuðu tæpa sjö milljarða, sem tryggði þeim níunda sætið á listanum. Þrátt fyrir efnahagskreppuna í heiminum jukust tekjur þeirra tíu efstu á listanum samanlagt um 219 milljónir dollara, eða tæpa 29 milljarða, miðað við sama lista í fyrra sem hlýtur að teljast saga til næsta bæjar. Madonna er tekjuhæst í heimi RAKAR INN SEÐLUM Söngkonan Madonna hefur þénað mest allra tónlistarmanna í heim- inum undanfarið ár. Samkvæmt Forbes hefurr hún rakað inn 110 milljónum dollara, eða um fjórtán milljörðum íslenskra króna. Efsti karlmaður- inn á listanum er Bruce Springsteen með tæpa níu milljarða. Á eftir honum kemur kántrítónlistarmaðurinn Kenny Chesney. Hljóðverssmiðjur Kraums voru haldnar í fyrsta sinn í hljóðverinu Tankinum á Flateyri, Önundar- firði, fyrir skömmu. Nokkur lög voru kláruð í hljóðverinu og vel heppnað námskeið um upptök- ur, lagasmíðar og fyrstu skref- in í tónlistarbransanum haldið. Hljómveitirnar sem tóku þátt í smiðjunum voru Bróðir Svart- úlfs, Ljósvaki og The Vintage, sem skipuðu þrjú efstu sætin í Músíktilraunum 2009. Leiðbein- endur voru Mugison, Páll Ragn- ar Pálsson úr Maus og Önundur Hafsteinn Pálsson, slagverksleik- ari, upptökumaður og tónlistar- kennari á Ísafirði. Smiðjurnar tókust vel BRÓÐIR SVARTÚLFS Sigursveit Músíktilrauna tók þátt í hljóðverssmiðju Kraums á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Viltu vita Sannleikann? 60 uppseldar sýningar Snilldareinleikur Péturs Jóhanns, Sannleikurinn, hefur slegið rækilega í gegn og verður sýndur áfram í Borgarleikhúsinu í sumar. Vodafone býður GSM viðskiptavinum sínum 1.000 kr. afslátt af miðaverði og fá þeir því miðann á 2.450 kr. Miðasala er hafi n í Borgarleikhúsinu. Til þess að nýta afsláttinn þurfa viðskiptavinir Vodafone að framvísa GSM símanum sínum í miðasölu Borgarleikhússins. Sýningar: Laugardaginn 27. júní Föstudaginn 4. júlí Laugardaginn 11. júlí Nánari upplýsingar á vodafone.is og borgarleikhus.is. Góða skemmtun í allt sumar. Lifðu núna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.