Fréttablaðið - 23.07.2009, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 23.07.2009, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 23. júlí 2009 Umsjón: nánar á visir.is KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] OMX ÍSLAND 6 Fjöldi viðskipta: 16 747.75 -0,16% Velta: 21.8 milljónir MESTA HÆKKUN MESTA LÆKKUN BAKKAVÖR -1,33% MAREL -0,96% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Alfesca 4,50 +0,00% ... Atlantic Airways 154,00 0,00% ... Atlantic Petroleum 430,00 +0,00% ... Bakkavör 1,48 -1,33% ... Eik Banki 80,00 +0,00% ... Føroya Banki 121,50 +0,00% ... Icelandair Group 4,20 +0,00% ... Marel Food Syst- ems 51,60 -0,96% ... Össur 113,00 +0,00% Höskuldur Ásgeirsson, rekstrar- hagfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Portusar hf. sem á og annast byggingu tónlistar- og ráðstefnu- hússins í Reykjavík. Undanfarið hefur Hösk- uldur verið starfandi fram- kvæmdastjóri Iceland Seafood Ltd. í Bret- landi. Frá desember 2007 til nóvember 2008 var hann for- stjóri Nýsis. Frá árinu 2000 til 2007 var hann fram- kvæmdastjóri og síðar forstjór i Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. Höskuldur er kvæntur Elsu Þórisdóttur og eiga þau þrjú börn. Höskuldur tekur við framkvæmdastjórastöðunni af Helga S. Gunnarssyni sem starfar nú hjá fasteignafélagi á vegum Landsbankans. - bþa Höskuldur tekur við Portus NÝR FRAMKVÆMDA- STJÓRI Höskuldur Ásgeirsson var áður framkvæmdastjóri Nýsis. Helsta verkefni Portus er að sjá um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhússins við Reykjavíkurhöfn. Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum júnímánuði, metinn á föstu verði, var 55 prósentum meiri en í júní 2008. Þessi mikla aukning í júní skýrist að umtals- verðu leyti af auknum makríl- veiðum en þær námu 39 þúsund tonnum í júní samanborið við tvö þúsund tonn í júní í fyrra. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 10,2 prósent miðað við sama tíma- bil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í Morgunkorni Íslandsbanka segir að þrátt fyrir aukið afla- verðmæti í krónum talið hafi veruleg verðlækkun sjávarfangs á erlendum mörkuðum orðið til þess að töluvert minna hefur feng- ist fyrir aflann erlendis. Íslands- banki áætlar að verð sjávarafurða í erlendri mynt hafi lækkað um nærri tuttugu prósent frá miðju síðasta ári til loka fyrsta fjórð- ungs þessa árs. Heildarafli í tonnum nam 570 þúsund tonnum fyrstu sex mánuði þessa árs en 624 þúsund tonnum á sama tímabili fyrir ári. - bþa Óhagstæð verðþróun dregur úr tekjum LÆGRA FISKVERÐ ERLENDIS Heildarafli nam 570 þúsund tonnum fyrstu sex mánuði þessa árs samanborið við 624 þúsund fyrir ári. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Meira í leiðinni WWW.N1.IS Sími 440 1000 N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 N1 verslanir: Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn. Tilboðin gilda meðan birgðir endast eða til 14. ágúst. Frábær ferðatilboð! 1109 EC-986C-12V Kælibox 12v 24L Evercool 9.350 kr. 7.480 kr. 1109 EC-0318(S) Kælibox 12/230v 18L á hjólum með hitastilli 17.360 kr. 13.890 kr. 1109 EC- 0326C Kælibox 12/230v 26L á hjólum Evercool 19.746 kr. 15.797 kr. afsláttur 20% afsláttur 20% 076 422-33 Ferðagasgrill Porta Chef 27.900 kr. 19.530 kr. afsláttur 30% afsláttur 30% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% A99 85060641 Ferðagasgrill Cadac Carri Chef Deluxe með ábreiðu 32.900 kr. 22.900 kr. ATH. Gaskútur fylgir ekki. 909 79843 Nefhjól, loftfyllt, 260x85 mm, ber 200 kg 9.900 kr. 7.920 kr. 909 22850 Útismáborð, 80x60 Hvítt, stillanlegir fætur 9.500 kr. 7.600 kr. ATH. Fæst aðeins í Bíldshöfða 9 909 21010 Borð: 100x68, hvítt 4 stillanlegir fætur 15.900 kr. 12.720 kr. ATH. Fæst aðeins í Bíldshöfða 9 909 35668 Uppþvottagrind, sambrjótanleg fyrir útileguna 2.490 kr. 1.992 kr. 909 47051 Ruslafata 70x110 cm með sóp, skóflu og ruslapoka 4.900 kr. 3.920 kr. 078 U730830 Primus U730830 Hnífaparasett 1.038 kr. 830 kr. 909 80110 Strekkjaraband/ strappi, 2,5 m þolir 800 kg 2 stk./pk. 1.590 kr. 1.272 kr. afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% 909 79841 Nefhjól, gegnheilt gúmmí 200x50 mm, ber 150 kg 4.690 kr. 3.752 kr. afsláttur 20% 909 72024 Dæla, 12V 14L/mín. 0,5 bar, fyrir tank/brúsa 3.490 kr. 1.745 kr. 909 30932 Uppþvottabursti með sápuhylki 850 kr. 680 kr. 078 207771 Primus gashella Leisure 2077 4.210 kr. 3.368 kr. 078 233801 Primus Tjaldhitari 2500 W 11.610 kr. 9.288 kr. 078 224394 Primus gashella Mimer 224394 3.110 kr. 2.177 kr. 909 35195 Hallamælir með segli 790 kr. 632 kr. afsláttur 20% afsláttur 50% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 30% afsláttur 20% 909 28403 Álstóll, Leonardo. Blár 14.900 kr. 11.920 kr. ATH. Fæst aðeins í Bíldshöfða 9 „Það er jákvætt að fá erlenda aðila að eignar- haldi bankanna svo fremi sem um langtímafjárfest- ingu og langtímasjón- armið er að ræða“ segir Gísli Tryggvason, tals- maður neytenda. Á mánudag var sam- komulag stjórnvalda og skilanefnda kynnt þar sem kom fram að hugsanlegt sé að Kaupþing og Íslandsbanki verði að stórum hluta í eigu erlendra kröfu- hafa. „Það er ljóst, hvort sem um upphaflega kröfuhafa er að ræða eða aðra sem hafa tekið yfir kröfur á íslensku bankana, þá geta neyt- endur beitt fyrir sig sömu rök- semdum, andmælum, fyrirvör- um eða öðrum mótbárum þegar kemur að hugsan- legri niðurfærslu lána síðar,“ segir Gísli. „Það hefði verið betra ef farið hefði verið eftir minni tillögu því þá væru neytendur ekki háðir duttl- ungum nýrra eigenda sem hugsanlega hafa skamm- tímasjónarmið sem gætu komið sér afar illa fyrir neytend- ur.“ Tillaga Gísla hljóðaði upp á það að færa öll lán úr bönkunum og taka þau eignarnámi og láta gerðardóm leggja til niðurfærslu á hverju láni fyrir sig. Gísli segir að hann vinni nú að næsta skrefi og þær tillögur verða kynntar fljótlega. - bþa Mikilvægi lang- tímasjónarmiða GÍSLI TRYGGVASON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.