Fréttablaðið - 23.07.2009, Blaðsíða 30
23. júlí 2009 FIMMTUDAGUR4
Okkur vantar bíla á staðinn. Mikil og
góð sala. Við leitum að rétta bílnum
fyrir þig. Opið virka daga 10-18:30
Laugardaga 11-16. Ein elsta bílasalan.
St.1974. Bílamarkaðurinn, Smiðjuvegi
Kópavogi. S. 567 1800. www.bbv.is
Bílamarkaðurinn
Smiðjuvegi 46E, Kópavogi
Sími: 567 1800
LAND ROVER DISCOVERY SERIES II S.
Árg. 2003, ekinn 108 þ.km, BENSÍN,
Sjálfskiptur. TVÆR TOPPLUGUR. 7
MANNA OG FLEIRA. Verð 3,5 millj
TILBOÐSVERÐ 2,9 MILLJ, LÁN 2,9
MILLJ. . Rnr.128496.
AUDI RS6 TWIN TURBO. 505
hö fourwheeldrive. Árg 2003, ,
BENSÍN, Sjálfskiptur. Ásett 6,9 millj.
StaðgreiðsluTilboð 4,2 millj. lán 4,2
millj Rnr.101839 ÓSKUM EINNIG EFTIR
ÖKUTÆKJUM Á SKRÁ.
Höfðabílar
Fossháls 27, 110 Reykjavík
Sími: 577 4747
www.hofdabilar.is
TILBOÐSDAGAR á VESPUM verð frá
195.000 kr. með skráningu full búð
af frábærum og góðum Vespum sjáið
fleyri tegundir á www.sportx.is
Sport-X
Draupnisgötu 7, 600 Akureyri
Sími: 5642323 / 8976040
Verslun og viðgerðaþjónusta
á staðnum
www.sportx.is
Pit Bike 125cc Xmotos 2 litir Verð
180,000.- Tilboð 149.000.-
Dirt bike Xmotos 250cc 2 litir, stillanleg-
ir demparar, framan og aftan upp side
down verð 278,000.- Tilboð 249.000.-
Vespa Future 125cc 12“ dekk 2 litir.
Einstaklega falleg vespa. Verð aðeins
298,000.- með skráningu.
Aðeins nokkrar eftir !! Ótrúleg vespa
Admiral 125 cc á 16“ dekkjum sem
gefur möguleika að keyra í möl.
Ótrúlegur Kraftur. Til í 2 litum. Kassi
fylgir með. Verð aðeins 358,000.- með
skráningu.
City Runner Ítalskt hannaðar 50cc
svartar, rauðar, bláar, svartar+ silfraðar
breiðum 12“ dekkjum þjófavörn ál plöt-
ur á gólfi. Kassi fylgir með. Verð aðeins
245.000.- Nú á tilboðsverði á 188.000
með skráningu. Aðeins örfáar eftir.
Mótorsport ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Sími: 567 1040
Öll viðgerðarþjónusta á
staðnum
www.motorogsport.is
M. BENZ R350 4MATIC, árg. 2006,
ek.42þús.km., 268 hö, leður, lúga, raf-
magn, Stór glæsilegur og vel búinn bíll
!! Ásett verð 5490þús.kr, Tilboðsverð
4590þús.kr.
100 bílar ehf
Þverholt 6, 270 Mosfellsbær
Sími: 517 9999
Opið virka daga 10-18.00 og
laugardaga 12-16
www.100bilar.is
Bílar til sölu
Ford Escape Limited 2006 ek. 62 þ
mílur. Sjálfsk. Verð 2,3 milj. Uppl. í s.
899 9940.
Húsbíll Ford econoline árg 92“breytt-
ur 44“er á 38“flottur bíll spil tvöfalt
rafk,skriðg,ný innrétt,verð 2890 þús
skifti koma til greina á ód. uppl í síma
5879471 og 8943760.
350 þús.
1960 M.Benz 220 sb. Upptekinn fyrir
1,4 millj. Þarfnast sprautunar. Einnig
gamall sturtuvagn. V 60þ. S. 697 3217.
Dodge Ram árg.’99. Ek.59 þús. Lítið
innréttaður. Þarfnast aðhlyningar. Verð
tilboð. Ath skipti á fellihýsi. Uppl. í s.
895 7477.
Subaru Legacy St. nýskr. 27/10/05. Ek.
aðeins 28þ. Einn eig. Listav. 2.630þ.
Tilboð 2.190þ. S.895 9025.
Opel Astra-G-CC ‘00 Keyrður 144þ.
Beinsk. 1600 vél. Sk.’10. V: 450þ. Nýr
rafgeymir og í góðu ástandi. Áhugas.
hafi samband í s. 847 2662.
Nissan Sunny ‘94, ekinn 98.000, ný
olíupanna fylgir með. Þarf að skifta
um öxulhosu. Verðtilboð. Uppl. í s 557
3206/849 0906.
Ljótur Nissan King Cap til sölu Árg.
1995 ekinn 171.þ. dísel ný.sk.10 Verð.
190,000 uppl. í síma 847 6400.
Til sölu Musso árg. ‘00, 33“ dekk, beinsk.,
diesel, ekinn 194’000. Tímakeðja slitin;
góður annars. Tilboð óskast. - Símar
662 1199 eða 553 6306.
Til sölu VW Polo ‘97, keyrður um 70
þús, verð 350 þús Einnig Willys ‘52,
Nissan vél. Báðir bílar þurfa smá lagfær
Sími 8941788
0-250 þús.
Heilsárs húsbíll
Ford F150 King Ranch innfl nýr 11/2005
4x4 til sölu með eða án Campers,
ekinn 68þ km, þaklúga, breyttur f 35-
37 dekk, brettakantar, bensínmiðstöð,
bedliner, palllok, tölvukubbur loftpúðar.
Sunlite Camper innfl nýr 07/06. Verð
3950+1450 þ. Skipti á litlum fólksbíl
mögul. Sími 695 1854.
GMC Jimmy Truck árg. 1997 ekinn
108þús. mílur. Sparneytinn en með
bilaðan hraðamælir verð kr. 190 þús.
uppl. í s. 899 7601.
250-499 þús.
Tilboð!! Tilboð!!
SKODA OCTAVIA 1600 árg.’99 ek.156
þús,sk.2010,17“álfelgur,filmur,eyðir 7
ltr/100 km,ásett verð 560 þús. TILBOÐ
430 ÞÚS! s.841 8955.
Ford Bronco, ‘94, 351 cu.in. Ekinn 115
þús. mílur. Nýskoðaður. Verð 350 þús.
Uppl. í síma 8240217.
Chrysler Stratus ‘96
Nýskoðaður ek. 184.000. Vel með far-
inn í topplagi. Ásett verð 440þ. tilboð
350þ. Uppl í síma 896 7967
500-999 þús.
Plomino Colt fellihýsi til sölu árg. 05
með fortjaldi,truma miðstöð, vask,
ísskáp, helluborði, Cd., tveimur geym-
um, tvær gaskútafestingar og fl. Verð
950,000kr. áhvílandi ca.500,000kr.
s:772-8883 uppurtekt@internet.is
Nissan Almera Luxury ‘01 ssk, 110þús-
KM, ásett 750 þús á bílasölu TILBOÐ
s.8498056
Bílar óskast
Óska e.að kaupa til niðurrifs gamla
Peugeot, Daewoo og Lancer bíla.
Nánari uppl.í s. 661 2222.
Toyota eða Subaru óskast á c.a
300.000. Má þarfnast lagfæringar. Sími
564 5084.
Þýskir bílar óskast til
kaups!!
Óska eftir að kaupa gegn stað-
greiðslu
þýska bíla árgerð 2005 og yngra
Mercedes Benz, Bmw, Audi og
Porche
Hringdu núna og fáðu stað-
greiðslutilboð!
Sverrir s 618-7001
Óska eftir ódýrum bíl, má þarfnast lag-
færinga, ekki eldri enn ‘98. Skoða allt.
Uppl. í s. 847 6400.
Óska eftir bíl
Óska eftir bíl fyrir allt að 200.000- stgr.
má þarfnast lagfæringa ekki eldri en
‘98 árg. Skoða allt. Uppl. í síma 863
0149.
Jeppar
Toyota Lancr100VX árg.’98 ek.186 þ.
sk.’10 ástandssk. Uppl. í S: 824 1200.
Glæasilegt eintak af Pontiac GTO
2005,ek 24þús km,sjálfskiptur,leð-
ur,400 HÖ,Verð 4,9m,áhvíl,3,4m,www.
bill.is,sími 5773777
EBERSPACHER, vatns- og hitablásarar
12 & 24volt, diesel og bensín, Viðgerðar
og varahlutaþjónusta. Stilling sími: 520
8000.
Fornbílar
FORD GALAXIE 1967,302,mikið endur-
nýjaður,verð 1390þús eða tilboð,stend-
ur á www.bill.is sími 577 3777,eða
eigandi Sími 898 8829.
Pallbílar
250þús í pen fylgir, MMC L200 dou-
ble cab 05 árg. Keyrður 150 þús
Lánið er í 1950 þús 50ísl/50jenog-
franki%. Afborgun um 30 þús á mán.
S:6984123
Sendibílar
Toyota Hiace ‘05, EK 47þús. Einn með
öllu toppbíll. V. 2750þús. Bein sala
2350þús. Uppl. í S. 822 1717.
Vörubílar
Forþjöppur, varahlutir, viðgerðarþjón-
usta. Eigum á lager / getum útvegað
flesta varahluti fyrir vörubíla og vinnu-
vélar. Stilling sími: 520 8000.
Fjórhjól
Polaris Sportman X2 árg. ‘08. Flottasta
hjólið m/ öllum búnaði. EK. 87tíma. V
1850þús. Uppl. í S 822 1717.
Mótorhjól
Honda CBR600rr 2008 ek. 2000. Kostar
nýtt yfir 2m er til sölu STG. 1M verð
sem mun ekki sjást aftur. Mun ekki láta
það fyrir krónu minna. Fyrstur kemur
fyrstur fær. s.8951665
Til sölu Yamaha Phazer 600 cc árg.
2004 á götuna 9.2004 mjög gott eintak
ekið 14.000 km/h alltaf geymt inni.
Næsta skoðun 10.2010 Verð 780 þús.
Upplýsingar í síma 896-1634.
Erum að fara í 5 daga ferð um hálendi
Íslands á ferðahjólum. 28/7 - 1/8. Gott
verð. Komdu með á hjóli frá okkur eða
á þínu eigin hjóli. Allt innifalið, gisting,
matur, fylgdarbíll, leiðsögumaður, mót-
orhjól og tryggingar. Hringdu strax í dag
í s. 5787860 eða info@bluemountain.is
www.bluemountain.is
Hjólhýsi
Buerstner hjólhysi Árg.92, vel með
farið. Svefnpláss 3-4.Verð 900 Þús.
Uppl.481-3016 e.kl.16.00
Til sölu ný Fiamma markísa, 3,5 m. Verð
kr. 110.000. Uppl. í síma 840 0470.
Varadekk fyrir hobby
hjólhýsi.
Eigum til varadekk á felgum
fyrir hobby hjólhýsi, 14“ 5 gata.
Verð 45 þús kr.
Upplýsingar í síma 857 6467.
Nýskráð hjólhýsi til sölu. Skráð í maí
20009. Gerð: BURSTNER. Aukahlutir:
Maskír-2 gaskútar-sólarsella og fl. S:554
2357 &865 5900
Puccini 2007, eitt með öllu og lítið
notað. Uppl. í s 862 2662.
Fellihýsi
Palomino Colt fellihýsi til sölu. Árg ‘98.
Mjög vel með farið og allt ný yfirfarið.
Nýtt fortjald. Mjög gott eintak. Verð 590
þ. Uppl. í síma 695 7670
Fleetwood Santa Fe CP, árg. 2006. Til
sölu fellihýsi með öllu s.s. loftpúða-
fjöðrun, 220V, fortjald, WC, grjótagrind,
2 geymar og 2 gaskútar. Mjög vel með
farið. Verð 1.700 þús. S: 842 3270
Til sölu Viking 1706 Árg. 2000.
Loftpúðafjöður, gasmiðstöð, gasísskáp,
fortjaldi og sólarsellu. S. 840 1419
eftir kl 17.
Coleman Taos 98. 8 fet, fínn á fólksbíl.
Fortjald frá Seglag.Ægi. V. 550 þ. 896
5979.
Bátar
Shetland hraðbátur 115 hestöfl til sölu
Ný yfirfarinn hjá R.Sigmundsson. Verð
1.2 millj. Uppl. Í s. 8648060
Hraðbátur til sölu, 5 metra langur,
Evinrude 60HP mótor Verð 600 þús
Sími 848-2200
Handfærasökkur úr stálsteypu 2 kg
- 300 kr. stk 2,5 kg - 350 kr. stk 462
6512 / 897 9999.
Til sölu seglbátar WR 17 notaður ásamt
kerru WR 10 nýr uppl. 897 9999/896
4341
GUL Shadow þurrgallar m/öndun. Gott
verð! www.gummibatar.is Opið um
helgar. S:6607570
Vinnuvélar
Hjólbarðar
4 stk. dekk 265/65 17“ á 20þ. 2 stk.
235/50 18“ á 15þ. 3 stk. 175/70 13“
á Golf felgur á 10þ.1 stk 31/10,5 15“ á
6gata felgu á 6þ. S. 896 8568.
Varahlutir
Er að rífa Toyota Yaris ‘00, Corollu
Hatcback ‘96, Escord ‘98. Accent árg.
‘95. Impreza árg. ‘99. S. 896 8568.
VW, Skoda S. 534 1045
Varahlutir í VW og Skoda bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Bílabúið, Suðurhella
10, Hfj.
Varahlutir í VW Golf, Polo og Yaris,
og Kangoo. Viðgerðir. Gírkassar.
Bremsuviðgerðir. Kaupi bíla. Uppl. í s.
554 1610 & 892 7852.
Bílapartar ehf S. 587
7659.
Eigum mikið úrval af varahlutum í
flestar gerðir Toyota bifreiða. Kaupum
Toyota bíla. Opið virka daga frá kl.
9.00 - 18.00. Grænumýri 3 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Bílhlutir, Kaplahrauni 14,
S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda
og Daihatsu. Eigum einnig varahluti
í fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs.
Á varahluti í Skoda Octavia, Ford Fíesta,
Daewoo Lanos-Musso, Renault og
Hyundai uppl. í S. 894 0068.
Er að rífa Musso ‘96-’04. Musso Sport
‘04. Landrover Discovery ‘98. Lanos
‘00-’02. Nubira ‘02. Cherokee ‘94. Matiz
‘02. Kaupum bíla til niðurrifs. Musso
varahlutir Kaplahrauni 9. S.864 0984.