Fréttablaðið - 23.07.2009, Blaðsíða 44
23. júlí 2009 FIMMTUDAGUR32
FIMMTUDAGUR
BYLGJAN
á ferðalagi
Fjarðabyggð næstu helgi!
FÖSTUDAGUR:
Í bítið
Ívar Guðmunds
Rúnar Róberts
Reykjavík síðdegis
LAUGARDAGUR:
Hemmi Gunn og Svansí strax
að loknum hádegisfréttum
24.-25. JÚLÍ Í FJARÐABYGGÐ
▼
▼
▼ ▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar.
21.00 Útvegurinn Umsjón: Sigurður
Sveinn Sverrisson.
21.30 Maturinn og lífið Fritz M. Jörgens-
son spjallar við Langa Sela, Axel Hallkel Jó-
hannesson, leikmyndahönnuð og tónlistar-
mann um matinn, lífið og líðandi stund.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
16.55 PGA Tour 2009 - Hápunkt-
ar Sýnt frá hápunktunum á PGA-mótaröð-
inni í golfi.
17.50 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni.
18.15 Pepsímörkin 2009 Magnaður þátt-
ur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar
ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport.
19.15 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir
komandi keppni. Gunnlaugur Rögnvalds-
son skoðar undirbúning liðanna fyrir kapp-
aksturinn.
19.45 Stjarnan - Þróttur Bein útsend-
ing frá leik í Pepsí-deild karla.
22.00 Pepsímörkin 2009 Magnaður
þáttur þar sem Magnús Gylfason og Tómas
Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðar-
innar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðv-
ar 2 Sport.
23.00 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Mon-
eymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen og
fleiri sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn
spila póker.
23.50 Stjarnan - Þróttur Útsending frá
leik í Pepsí-deild karla.
01.40 Pepsímörkin 2009
07.00 Club America - AC Milan Út-
sending frá leik Club America og AC Milan.
17.20 Thailand - Liverpool Útsending
frá leik Taílands og Liverpool.
19.00 Chelsea - Inter Útsending frá leik
Chelsea og Inter í World Football Challenge.
20.40 Premier League World 2009/10
Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg-
um hliðum.
21.10 Club America - AC Milan Útsend-
ing frá leik Club America og AC Milan.
22.50 Season Hightlights 2003/2004
Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í
hröðum og skemmtilegum þætti.
23.45 Chelsea - Arsenal, 2000 Há-
punktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikj-
um úrvalsdeildarinnar.
00.15 Everton - Liverpool, 2000 Há-
punktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikj-
um úrvalsdeildarinnar.
08.00 Shopgirl
10.00 Open Season
12.00 We Are Marshall
14.10 No Reservations
16.00 Shopgirl
18.00 Open Season
20.00 We Are Marshall
22.10 Target
00.00 Alzheimer Case (De Zaak
Alzheimer)
02.00 Breathtaking
04.00 Target
06.00 Nacho Libre
07.00 Barnaefni: Svampur Sveinsson,
Lalli, Litla risaeðlan, Elías, Íkornastrákurinn
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (13:26)
10.00 Doctors (14:26)
10.30 Sjálfstætt fólk
11.05 New Amsterdam (3:8)
11.50 Gossip Girl (11:25)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (239:260)
13.25 Wings of Love (107:120)
14.10 Wings of Love (108:120)
14.55 Ally McBeal (11:21)
15.45 Barnaefni: Nonni nifteind, Bratz, A.
T.O.M., Elías
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (22:23) Monica og
Chandler komast að því að þau muni að
öllum líkindum ekki geta getið barn náttúru-
lega og fara því að leita sæðisgjafa.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.45 Two and a Half Men (12:19)
20.10 Hell‘s Kitchen Gordon Ramsay er
snillingur í að etja saman efnilegum áhuga-
mönnum um matreiðslu í einstaklega harðri
keppni um starf á alvöruveitingahúsi.
20.55 The Mentalist (23:23) Patrick Jane
á glæsilegan feril að baki við að leysa flók-
in glæpamál með því að nota hárbeitta at-
hyglisgáfu sína.
21.40 Eleventh Hour (2:18) Dr. Jacob
Hood er eðlisfræðingur sem aðstoðar FBI
við að rannsaka sakamál sem krefjast vís-
indalegrar úrlausnar. Það er jafnan allra síð-
asta úrræðið að kalla Hood til enda er hann
hrokagikkur og erfiður í samstarfi.
22.25 You Only Live Twice Aðalhlut-
verk: Sean Connery, Donald Pleasence og
Mie Hama.
00.20 Lie to Me (5:13)
01.05 V for Vendetta
03.15 Avenger
04.45 The Mentalist (23:23)
05.30 Fréttir og Ísland í dag
06.00 Pepsi Max TV
07.30 Monitor (5:8) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi Max TV
12.00 Monitor (5:8) (e)
12.30 Pepsi Max TV
17.30 Rachael Ray
18.15 America’s Funniest Home Vid-
eos (3:48) (e)
18.40 Greatest American Dog (6:10)
(e)
19.30 Matarklúbburinn (5:8) (e)
Að þessu sinni matreiðir Hrefna ýsu og
reykta ýsu með nýjum íslenskum kartöflum,
lambaskanka með heimalöguðu hrásalati
og linsubaunabollur og brokkolí.
20.00 All of Us (15:22)
20.30 Everybody Hates Chris (9:22)
21.00 Family Guy (8:18)
21.25 Van Wilder Van Wilder er letingi af
guðs náð sem er búinn að eyða sex árum
í menntaskóla og hefur ekki í hyggju að út-
skrifast á næstunni. Það verða Van Wild-
er því mikil vonbrigði þegar faðir hans neit-
ar að borga sjöunda skólaárið og setur
honum þannig tvo afarkosti. Annaðhvort
verður hann að útskrifast eða safna sjálfur
fyrir skólagjöldunum og sjá þannig til þess
að veislan haldi áfram. Aðalhlutverkin leika
Ryan Reynolds og Tara Reid.
23.00 Penn & Teller: Bullshit (28:59)
Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir
Penn & Teller leita sannleikans.
23.30 Britain’s Next Top Model (4:10)
(e)
00.20 CSI (9:24) (e)
01.10 Painkiller Jane (22:22) (e)
02.00 Pepsi Max TV
16.10 Meistaramót Frjálsíþróttasam-
bands Íslands (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Nám og vinna Barnamynd frá Jór-
daníu (e)
17.45 Tómas og Tim (10:16)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Hvaða Samantha? (2:15)
(Samantha Who?) (e) Bandarísk gaman-
þáttaröð um unga konu sem þjáist af minn-
isleysi og neyðist til að komast að því hver
hún í rauninni er.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Bræður og systur (46:63) (Broth-
ers and Sisters III)
20.20 Fréttir aldarinnar 1972 - Einvígi
aldarinnar í Reykjavík.
20.30 Fréttir aldarinnar 1972 - Land-
helgin færð út í 50 mílur.
20.45 Fé og freistingar (11:23) (Dirty
Sexy Money 2) Bandarísk þáttaröð um
ungan mann sem tók við af pabba sínum
sem lögmaður auðugrar fjölskyldu í New
York og þarf að vera á vakt allan sólarhring-
inn við að sinna þörfum hennar, ólöglegum
jafnt sem löglegum.
21.30 Trúður (Klovn II) (e)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Nýgræðingar (Scrubs VII) Gaman-
þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúleg-
ar uppákomur sem hann lendir í.
22.50 Afríka, ástin mín (3:3) (Afrika,
mon amour) (e)
00.20 Dagskrárlok
> Balthazar Getty
„Lífið varð gott þegar ég fór
að græða peninga.“
Balthazar Getty leikur í
þáttunum Bræður og systur í
Sjónvarpinu kl. 19.35
18.00 Open Season STÖÐ 2 BÍÓ
18.30 Hvaða Samantha?
SJÓNVARPIÐ
19.30 Matarklúbburinn
SKJÁR EINN
19.45 Stjarnan - Þróttur Bein
útsending STÖÐ 2 SPORT
21.40 Eleventh Hour STÖÐ 2
▼
Það er algjörlega galið að eyða miklum
tíma í sjónvarpsgláp á heitum og fallegum
sumardögum. Þetta hefur líklega komið
fram í langflestum pistlum sem birst hafa
á þessum stað síðustu vikurnar, og verður
tíma og plássi því ekki eytt í svoleiðis raus
hér og nú.
Það sem gleymist oft í allri umræðunni
um góða veðrið og sumarið er að það eru
alls ekki allir sem eiga þess kost að njóta
blíðunnar. Það er fullt af fólki, ég er þar
með talin, sem er fast innandyra stærstan
hluta dagsins. Að vísu gefast örfáar mínútur yfir daginn þar sem
hægt er að skreppa út, ná nokkrum sólargeislum og gráta í leið-
inni þau örlög að ekki sé hægt að nota tölvur úti í sólskini. En það
er ekki mikið meira. Veðurguðirnir virðast líka oft gera vinnandi
fólkinu þann óleik að um leið og líða fer á daginn lætur sólin sig
hverfa og skýin taka völdin.
En hvað er þá til ráða svo að fólk sem
ekki fer í sumarfrí haldi geðheilsunni í hit-
anum? Fyrir þetta fólk getur góð tónlist skipt
höfuðmáli. Það er nánast sama við hvað
er unnið, það á að vera hægt að kveikja á
góðri útvarpsstöð í tölvunni, að minnsta
kosti í smástund. Ég hef fulla trú á því að
það auki afkastagetuna til muna.
En ef útvarpsstöðvarnar eru ekki nægi-
lega duglegar að spila bara sumarlega og
skemmtilega tónlist er ekkert mál að fara
bara á Netið, gúggla „summer songs“ eða
eitthvað álíka, og finna sér svo einhvern góðan spilara sem leyfir
manni að hlusta á lög að vild. Sérstaklega er hægt að mæla með
lögum sem innihalda orðin summer, sun og surf. Það þarf samt að
passa að hlusta ekki um of á textana heldur einblína á hressleik-
ann, því annars verða lögin um frí, sumar, sól og allt það bara
þunglyndisvekjandi þegar það er alls ekkert von á neinu fríi.
VIÐ TÆKIÐ ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR ER FÖST Í INNIVINNU
Þökkum fyrir tónlist á heitum dögum