Fréttablaðið - 23.07.2009, Blaðsíða 38
26 23. júlí 2009 FIMMTUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Fimmtudagur 23. júlí 2009
➜ Tónlist
20.30 Rammagerðin í Hafnarstræti
býður upp á lifandi tónlist undir heitinu
Iceland Giftstore Live. Fyrstur til að
stíga á svið er Svavar Knútur.
21.30 Hljómsveitin Trúnó með Tómasi
R. Einarssyni og Ragnheiði Gröndal
spilar á Heitum fimmtudegi í Ketilhús-
inu.
➜ Uppistand
21.00 Belgíski uppistandarinn Lieven
Scheire ásamt Rökkva Vésteinssyni og
Sveini Waage á Batteríinu. Aðgangseyrir
1000 krónur. Uppistandið er á ensku.
22.00 Dóri DNA ásamt gestum á Prik-
inu. Frítt inn.
➜ Myndlist
12.00 i8 gallerí sýnir verkið Doubling
Back frá 2003 eftir Anthony McCall í
Kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is
Sænska leikkonan Noomi
Rapace er stödd hér á landi
ásamt fjölskyldu sinni. Hún
fer með hlutverk Lisbeth
Salander í kvikmyndinni
Karlar sem hata konur.
Sænska leikkonan Noomi Rapace
fer með hlutverk Lisbeth Saland-
er í kvikmyndinni Karlar sem hata
konur, hún er nú stödd á Íslandi til
að kynna kvikmyndina sem verður
frumsýnd á morgun.
Noomi er Íslandi ekki alveg
ókunnug því hún bjó ásamt móður
sinni og íslenskum stjúpföður á
Flúðum í tvö ár og talar enn reip-
rennandi íslensku. „Ég var flest
sumur hjá ömmu minni og afa á
Flúðum sem barn og leit á sjálfa
mig sem Íslending. Mér þótti mjög
erfitt þegar við fluttum aftur til
Svíþjóðar því mér leið best á Flúð-
um og langaði alls ekki að flytja
þaðan. Ég man alltaf þegar amma
keyrði mig á flugvöllinn eftir sum-
ardvölina í sveitinni hvað ég var
sár yfir því að þurfa að fara aftur
heim,“ segir Noomi sem nú er
búsett í Stokkhólmi ásamt eigin-
manni og tveimur börnum. Eigin-
maður hennar, Ola Rapace, er einn-
ig leikari og fór meðal annars með
hlutverk Daniels Nordström í þátt-
unum um Önnu Pihl. „Ég held að
leikarar pari sig oft saman af því
þeir skilja vinnu hvors annars svo
vel. Þetta er nefnilega ekki venju-
leg vinna, ég á það til dæmis til
að koma heim í mjög þungu skapi
eftir vinnu, ennþá undir áhrifum
frá hlutverkinu sem ég leik og þá
skilur hann það og leyfir mér að
vera í friði.“
Noomi segist reyna að nota eigin
reynslu eftir fremsta megni í per-
sónusköpunn sinni og átti það einn-
ig við persónuna Lisbeth Salander.
„Það var stundum erfitt að leika
Lisbeth því mér fannst eins og ég
yrði hálf einangruð og stundum
var eins og ég og hún sköruðumst
og ég tók með mér heim vanda-
málin hennar og eftir að hafa til
dæmis leikið í nauðgunarsenunni
þá fékk ég martraðir í marga daga
á eftir. Það sem heillaði mig við
Salander var hvað hún er sterk og
mikil baráttumannseskja. Þrátt
fyrir að vera fórnarlamb þá sér
hún sig aldrei sem slíkt og er ekki
full sjálfsvorkunar. En mér finnst
skemmtilegast að leika hálf klikk-
aðar eða skrítnar persónur,“ segir
hún og brosir. Noomi segist hafa
óttast viðbrögð fólks við kvik-
myndinni vegna vinsælda bókar-
innar, „Það er alltaf erfitt að gera
kvikmyndahandrit eftir skáldsögu,
en ég vona að fólk sjái þetta sem
sjálfstætt verk og njóti þess.“
sara@frettabladid.is
Vildi ekki flytja frá Flúðum
NOOMI RAPACE Leikkonan mun dvelja í viku á Íslandi og ætlar meðal annars að
heimsækja æskuslóðirnar á Flúðum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
í sama hús og Bílaapótek
fyrir ofan Smáralind.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
HARRY POTTER - POWER kl. 4, 7 og 10 10
MY SISTER´S KEEPER kl. 8 og 10.15 12
ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 4 L
ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 L
TRANSFORMERS 2 kl. 7 og 10 10
STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA
ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ!
POWERSÝNING
KL. 10.00
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
FLOTTASTA HASARMYND
SUMARSINS
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
16
12
16
L
L
L
L
10
10
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 8 FORSÝNING
KARLAR SEM HATA KONUR LÚX kl. 8 FORSÝNING
BALLS OUT kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45
ICE AGE 3 3D ENSKT TAL ÁN TEXTA kl. 11 D
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11
TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 5 - 11
SÍMI 462 3500
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 6
MY SISTERS KEEPER kl. 8 - 10
LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 8 - 10
L
L
12
16
16
16
12
L
7
14
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 9 FORSÝNING
B13 - ULTIMATUM kl. 5.50 - 8 - 10.10
MY SISTERS KEEPER kl. 5.40 - 8 - 10.20
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 - 8
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.40
ANGELS & DEMONS kl. 10.15
SÍMI 530 1919
16
12
16
L
L
7
KARLAR SEM HATA KONUR kl. 8.30 FORSÝNING
BALLS OUT kl. 5.50 - 8 - 10.10
THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.35
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 - 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8
SÍMI 551 9000
FORSÝND Í KVÖLD!
MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM...
GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI...
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON
KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI
OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS
HARRY POTTER 6 kl. 7 - 10 7
BRUNO kl. 8 - 10 14
HARRY POTTER 6
kl. 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10
HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP
BRUNO
kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 8:30 - 10:10 - 10:30 14
THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12
TRANSFORMERS 2 kl. 2 10
HARRY POTTER 6 kl. 3D - 5D - 8D - 10D - 11:10D 10
BRUNO kl. 6D - 8D - 10:10 14
THE HANGOVER kl. 4 - 6 - 8 12
tryggðu þér miða í tíma!
örfá sæti laus
T.V. KVIKMYNDIR.IS
„Dazzlingly well made...“
Variety - 90/100
„Hún var FRÁBÆR!“
New York Magazine – 90/100
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA!
STÆRSTA BÍÓOPNUN ÁRSINS, YFIR 26.000 GESTIR
60-90%
afsláttur.