Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1950, Side 7

Samvinnan - 01.02.1950, Side 7
• - _• v • - .. . J . . .V, Frá leðurvörusýningunni i Reykjavik: Jiókðandsskinn frá Jðurwi i sýningárglugga. Gagnlegar og fallegar vörur úr íslenzkum skinnum Stutt frásögn, með myndum, af skinnaiðnaði samvinnumanna og sýningu á fram- leiðsluvörum úr Iðunnarskinnum, sem haldin var í Reykjavík í febrúar SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN á Akureyri, sem er eign Sambands ísl. samvinnufélaga, sýndi í febrúar- mánuði í húsakynnum verksmiðjuút- sölunnar, Kirkjustræti 8, Reykjavík, ýmsar tegundir af skinnum og leðri og ennfremur skófatnað, töskur og fleira sem verksmiðjur í Reykjavík liafa unnið úr Iðunnarskinnum. Fyrsti vísirinn að stofnun Skinna- verksmiðjunnar Iðunnar, var starf- ræksla Gæruverksmiðju S. í. S., sem tók til starfa árið 1923. Hlutverk Gæruverksmiðjunnar var að afulla gærur, sem hafði þann kost í för með sér að oft mátti fá betra verð fyrir ull- ina og skinnin, þegar það var selt sitt í hvoru lagi, en fyrir gærurnar. Var þessi vinnzla því til hagsbóta fyrir bændur landsins, jafnframt því að nokkrir menn höfðu við hana atvinnu. En á þeim árum var hér oft atvinnu- leysi. — Árið 1935 var byrjað að súta skinn og húðir, og hefur sú starfsemi síðin aukizt ár frá ári. Til fróðleiks má geta þess, að fyrsta starfsárið voru sút- aðar 5.005 sauðskinn og 1.009 húðir, en árið 1949 voru sútuð 20.772 sauð- skinn og 12.094 húðir. í ÐUR EN IÐUNN byrjaði sútun jf^voru allar gærur og húðir, nema það, sem bændttr héldu eftir til skó- 7

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.