Samvinnan - 01.02.1950, Qupperneq 8
ljóslega hve starfræksla Iðunnar er
þýðingarmikil fyrir þjóðina, og eins og
nú er ástatt í gjaldeyrismálum þjóðar-
innar, er ómetanlegt að hafa í landinu
verksmiðju, sem innir slíkt hlutverk
af liendi sem Iðunn gerir. Verksmiðj-
an þyrfti að vera stærri og hafa betri
vélakost til að geta gegnt hlutverki
sínu ennþá betur, með því að bæta og
auka framleiðsluna, sérstaklega fyrir
skóiðnaðinn, sem stöðugt eykst í land-
inu.
Reykviskar
gerðar heima, seldar úr landi og oft var
verðið lágt, en nú vinnur Iðunn nær
allar stórgripahúðir, sem til falla í
landinu og gerir úr þeim margs konar
leðurtegundir, sem mjög eru eftirsótt-
ar til hinnar fjölþættu iðnaðarfram-
leiðslu landsins. Þess má geta, að Ið-
unn liefur áður flutt út nokkuð af
fataskinnum fyrir ágætt verð, enda- er
enginn vafi á því, að með bættri að-
stöðu væri hægt að selja til útlanda
mikið af skinnum til fata- og hanzka-
gerðar. íslenzku sauðagærurnar eru
i sýningarglugga.
álitnar með því bezta hráefni sem völ
er á í- slíka framleiðslu. Nú er hins
vegar mikil vöntun í landinu á alls
konar leðri og skinnum til skógerðar,
fatagerðar, hanzkagerðar, töskugerðar,
söðlasmíði og svo mætti lengi telja. Er
því ekkert selt úr landi af þessum vör-
um. — Með því að Iðunn vinnur svo
að segja eingöngu úr innlendu hrá-
efni, eða um 95% af verðmæti þess er
íslenzkt en um 5% erlent, sézt aug-
Um leið og talað er um bætta
framleiðslu mætti jafnframt hvetja
bændur landsins til að fara vel með
húðirnar. Gæta þess að þær séu vel
þvegnar og saltaðar, og að sjálfsögðu
óskornar. Þó verksmiðjurnar geri sitt
bezta til að vanda vöru sína, þá er það
ekki nóg ef hráefni, sem þeim er feng-
ið til að vinna t'tr, er lélegt. Það borgar
sig ætíð að vanda vöru sína.
Framkvæmdastjóri Iðunnar hefur
frá byrjun verið Þorsteinn Davíðsson.
Hefur hann numið sútun og meðferð
skinna í Ameríku, Noregi og Þýzka-
landi. Iðunn hefur nti einnig í þjón-
ustu sinni þýzkan sútunarmeistara,
Bernhard Spitta, sem er af súturum
korninn í marga ættliði og er mjög fær
í iðn sinni.
Að endingu má geta þess að Iðunn
framleiðir þessar tegundir af skinnum
(Framhald á bls. IS)
blómarósir skoða Iðunnarskó
Husgögn, fóðruð með Iðunnarskinnutn, og
leðurjakkar, hlýir og fallegir, sérstakiega
hentugur vetrarklaðnaður.
Sýningargestir virða fyrir sér fjölbreytta framleiðslu, sem unnin er úr Iðunnarskinnum.
8