Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1950, Side 19

Samvinnan - 01.02.1950, Side 19
HEILI MANNSINS. (Framhald aj bls. 13) ETTA ÓÚTSKÝRÐA jafngildi er svo óaðskiljanlegur hluti reynslu okkar, að við erum orðin of vön því til þess að undrast það. Til þess að geta gert sér grein fyrir því, hve furðulegt það í rauninni er, verðum við að úti- loka í huga okkar alla vanafesti æviár- anna. Þá fyrst getum við merkt, hversu undarlegt þetta allt er í rauninni, og ennþá eftirsóknarverðara viðfangsefni einmitt af því að það er okkur óskilj- anlegt. Við erum nú komin langt frá þeirri frumstæðu kenningu, að eins og gallið sé framleitt af lifrinni, sé hugsunin sprottin af heilanum. í stað þess að þessari kenningu væri tekið með varúð og jafnvel andúð, var henni tekið með fögnuði af þeim, sem þessu trúðu. Hvenær? Eftir syndafallið? Nei, þetta var vögguvísa, sem stríðsþreytt Evrópa hlustaði gjarnan á tnn miðja öldina sem leið. Er við lítunr til baka, verðum við að viðurkenna, að þetta Jiafi verið sjónliverfing. Heimur okkar er lokaður heimur, en liann er ekki kyrrstæður. Sízt af öllu hinn lifandi liluti Jrans, senr við teljumst til. Maðurinn er dropi í hringiðu breytinganna. Mestur lrluti lífsins er míkroskópískur, lifir í vatni og algerlega sneyddur allri skynsemi samkvæmt öllu venjulegu mati. Hinir stærri einstaklingar dýralífsins einir hafa lrugsanalíf, og maðurinn er þar þó sérstæður með því að lilutur lrans er þar stærstur. VIÐ LIFUM í rauninni svo ntikið í andlegum lreimi, að kalla má mannskepnuna lrugsandi veru „par excellence“. Þar að auki lrugsar mann- skepnan félagslega. Þessi félagslega lrugsun lrefur þokað lienni í þá stöðu, að verða herra jarðarinnar. Maðurinn lrefur vaxið upp úr langri og harðri samkeppni um nröguleikana til þess að halda lífinu til þess að verða lang- sanrlega voldugasta lífið á jörðunni. Lykillinn að lífinu fyrrum var sigur í baráttunni við aðra. En er lífið aðeins barátta? Félagshyggja mannsins svarar neitandi. Kærleikur til annarra er hluti af byggingu og lífi mannsins. Mannleg náttúra breytist og hún er að breytast, og þroski eðliskærleika til annarra er hluti af framtíð Itennar. Þetta eykur nauðsyn þess, að menn samstilli huga sína. Þannig verður efn- ið, oglreilinn er þroskaðasti lrluti þess, við nánari skoðun tækifæri til sam- bands í milli einstaklinganna. Án slíkrar brúar, mundi hver mannshug- ur verða gjörsamlega einangraður. Án slíkrar brúar gæti lelagshyggja ekki verið til, og það er lrún, sem ltefur komið nranninum það áleiðis, sem raun Irer vitni. Ef gengið er út frá því, að efni og andi sé tvennt, þá er efnið einasti möguleikinn til þess að koma á sam- bandi milli eins anda og annars. Út- skýrir þetta ekki fyrir okkur, lrvað efn- ið er, og gæti ekki verið að heilinn sé hið lífræna samband milli anda og efnis? HEILINN bregður upp fyrir okk- ur liinni alda gömlu braut ur: samband anda og efnis. í dag er þessi þraut ekki tízka lengur. Líffræðirr, jafnvel mannlífsfræðin, gengur fram lijá henni. Merkir það, að þrautin sé óleysanleg? Vissulega væri þá betra að viðurkenna það. Ráða má það af kenningum sumra vísindamanna, að liið efnislega muni, að þeir ætla, ein- hvern tíman í framtíðinni, skýra lrið andlega. En heppilegra virðist, að ræða þann ntöguleika undandráttar- laust. Heimspekingur nútímans verð- ur einnig að ganga þegjandi fram lrjá þessari þraut, eins og lrún væri ekki til. En sú aistaða virðist ekkert tillit taka til Irugmynda nútíma vísindanna uin „afl“. Einfalda hugmynd um heim okkar má að vísu fá með því, að byrja á þeirri staðreynd að heimurinn, eins og við þekkjum hann, er andlegt fyrir- brigði. En ef við fylgjumst með vísind- unum og játum „raunveruleikann“ á bak við lrinn sýnilega heim, er þessi „raunveruleiki" miklu eldri en lrugs- unin sjálf, og þess vegna er náttúra raunveruleikans á bak við hinn sýni- lega lreim eins mikill leyndardónrur nú og nokkru sinni fyrr. (Tausl. þýtt og endursagt). REMBRANDT. (Framhald af bh. 16) : hann gamaldags, eins og rithöfunda Viktoríutímabilsins. FYRSTA ásökunin er léttvæg. — í hverjum þumlungi Rembrandt- myndar, er „abstrakt“-form, sérstak- lega í síðari myndunr hans. Hann lék sér með áhril' skugga og ljóss á svo snilldarlegan liátt, að allir góðir lista- menn öfunda hann af þeim tökum. Á síðari æviárum sínum þroskaði lrann tjáningu innri vitundar sinnar, og sú tjáning hefur, eins og rödd mikils söngvara, ekki verið endurbætt síðan. Hvert einstakt atriði í myndum hans er nákvæmlega rétt staðsett og sann- leikannm samkvæmt. Hann notaði niðurröðun og skipulag myndarinnar til þess að tjá lífsskoðun sína, sýna skapgerð einstaklings og stígandi bibl- íusagna. Hin tíbrárlíku fornr hans voru áhrifarík aðferð til þess að minna á leyndardóma tilverunnar og ein- staklingseðlisins. Meistaraleg handtök hans á penslinum opnuðu honum leið til þess að kanna fjölþætta og dular- fulla náttúru mannsins og láta í ljósi hina ríku sanrúð nreð öllu senr lifir, sem hefur gert verk hans kær í brjósti milljónanna. Hann óf saman á snilld- arlegan lrátt formið og efnið. UM SÍÐARI ásökunina er það að segja, að enda þótt efnisval hans megi virðast lrversdagslegt á yfirborð- inu, verður ljóst við nánari skoðun og íhugun, að meðferð efnisins gerir ein- staklinga hans, landslagsmyndir og frá- sögur, gæddar miklum túlkunarhæfi- leikum, sem í einu vetfangi opinbera allsleysi mikils hluta súrrealistískrar listar samtímans. Efnisval Rem- brandts, eins og Shakespears, er ekki óvænt, en hin snilldarlega framsetning breytir efninu í töfraheim, senr í eðli sínu hefur varanlegt gildi. Þessi eigin- leiki hefur skapað tilbeiðslukennda lotning fyrir verkunr hans í brjóstum margra. . . . “ Hér að ofan birtist ljósmynd af lista- verki Rembrandts: Pétur afneitar Kristi. Myndin er frá síðustu árunr listamannsins, fullgerð árið 1660, níu árum áður en hann dó. 19

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.