Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1950, Side 28

Samvinnan - 01.02.1950, Side 28
ATÓMORKUVERIN. (Framhald af bls. 11) stöðvar. Áformað er að tvöfalda þess- ar tölur á næstu árum. Eins og sakir standa hefur aðeins ein stöðvanna meira en hundrað milljón volta spennu, en að minnsta kosti tuttugu og fjórar stöðvar með st o hárri spennu eru ýmist í smíðum eða áformaðar á næstunni. Auk þess eru tvær stöðvar í smíðum, sem eiga að geta náð nokkur þúsund milljón volta spennu. Smíða- tími slíkra risastöðva er áætlaður um þrjú ár og kostnaður um þrjár milljón- ir dala. Verður engu um það spáð livað þær tilraunir eiga eftir að leiða í ljós. TÖÐVAR til vinnslu atómorku eru aðeins tvær í smíðum í Banda- ríkjunum og verða þær ekki fullgerð- ar fyrr en eftir tvö til þrjú ár. Þó er á- herzla á það lögð, að þess sé ekki vænzt að rekstur Jjeirra verði hallalaus, held- ur eru jKer og aðrar, sem síðar koma, einkum reistar til að afla reynslu um rekstur þeirra við há liitastig og til Jiess að fá einhverja hugmynd um rekstursköstnaðinn. Er ekki búizt við, að særiiilega rekstrarörugg atómorku- ver verði komin upp fyrr en að tíu ár- um liðnum, og áður en atómorku- framleiðslan í heiminum verði orðin teljandi álíta bandarískir sérfræðingar, að jafnvel við hin ákjósanlegustu skil- yrði liljóti að líða rúm tuttugu ár. Athyglisverð eru í þessu sambandi ummæli Nobelsverðlaunamannsins Otto Hahns, Jjess er uppgötvaði keðju- verkanir úraníums, í erindi er hann flutti á stúdentamóti í Kielarborg á síðastliðnu sumri, er hann meðal ann- ars sagði: „Þegar talað er um Jnað nú, að orkulindir kola, jarðolíu og vatns- afls muni einn góðan veðurdag verða óþarfar, þá er Jrað fjarstæða. Atómork- an getur t. d. aldrei verið notuð nema í mjög stórum skipum vegna Jjess hve óhemju þykka varnarveggi þarf utan um úraníumofninn til Jjess að hinar afaröflugu geislaverkanir hans valdi ekki tjóni á heilsu skipverjanna. Úr- aníumbíllinn er tæknilega séð óhugs- andi.“ Að öðru leyti taldi Hahn prófessor að við atómorkurannsóknirnar væru nú öll grundvallarvandamálin leyst, og að óleyst væru aðeins tæknileg vandamál, sem að vísu væru mörg erfið úrlausnar, og áður en þau verði 28 leyst má jafnvel búast við að Jjróunin hafi beinzt inn á algerlega nýjar braut- ir. Loks mun svo að Jrví koma, að atómorka fáist úr fleiri efnum en úr- aníumi, og einnig mun mönnum lær- ast að hafa vald yfir geislaverkunun- um án metersþykkra steinsteypuskjól- veggja og smíðaefni munu finnast, sem vaxin verða jjcim kröfum, sem nútíma atómorkustöðvar gera til þeirra. Eftir Jjekkingu manna nú er ])að Jjví ULL ARÞ V OTT ASTÖÐIN. (Framhalcl af bls. 4) unnið að endurbótum á verksmiðj- unni. Stærsta átakið er þó endurljygg- ing sú, sem nú stendur yfir, sem telja má eitt stærsta og Jjýðingarmesta spor, sem stigið hefur verið í iðnaði lands- manna til Jjessa dags. Þegar lokið er endurbyggingu Gefjunar, á lnin að geta unnið úr íslenzku ullinni hundr- uð þúsunda metra af alls konar dúk- um í kven- og karlmannafatnað og auk Jjess mikið magn af lopa og garni til heimilisiðnaðar. Er stefnt að því, að vinna slíkar vörur úr ullinni, en selja Iiana ekki úr landi sem hrávöru. Það ætti að vera mikil uppörvun fyrir bændur landsins til Jjess að auka og bæta ullarframleiðsluna, að nú skuli mega sjá fyrir þann möguleika, að hægt verði að vinna úr ullinni allri í landinu sjálfu og breyta henni liér heima í góðan og fallegan fatnað, of- vel hugsanlegt, að orkuver til hagnýt- ingar atómorkunnar verði ekki frá-- brugðin öðrum gufuaflstöðvum í öðru en öryggisbúnaði þeirra. Framan af mun þróunin sennilega ganga í þá átt, að staðsetja úraníumofninn í talsverðri fjarlægð frá gufuaflstöðinni sjálfri. Er margt sem bendir til jtess, að ráðlegra sé að hafa nokkurn hemil á lnigmynda flugi sínu varðandi gerð og starf- rækslu atómorkuveranna. S. Þ. inn og prjónaðan. Er Jrannig fenginn öruggur markaður fyrir alla ullina, sem reynsla aldanna hefur sýnt, að liefur eiginleika til að bera, sem henta bezt til klæðnaðar hér í okkar köldu og umhleypingasömu veðráttu. Vænt- anlega gefst tækifæri til Jjess innan tíð- ar, að greina nánar frá endurbyggingu Gefjunar hér í ritinu. FORELDRAR O GBÖRN. (Framhald af bls. 27) aldags fjölskyldum. í þeim fjöl- skyldum var áreiðanlega margt gott og gagnlegt fyrir barnauppeldið, en þar var vitaskuld einnig margt, sem var ábótavant. Uppeldisvísindi nú- tímans benda okkur á það, hvernig við eigum að forðast það, og hver sá maður, sem sjálfur er alinn upp í stórri fjölskyldu, t. d. í sveit, hefur í eigin brjósti það sem til þarf, til þess að rækja uppeldisstarfið vel. Ullarþvottavélin og vinnubrögð hennar athuguð. Frá vinstri: Harry Frederiksen, forstöðu- maður Iðnaðardeildar S.I.S., Sigurður Pálsson, ullariðnfrceðingur á Gefjun, Jónas Þór, for- stjóri, og Þorvaldur Arnason, yfirullarmatsmaður.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.