Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1957, Qupperneq 17

Samvinnan - 01.12.1957, Qupperneq 17
verið til kostað. Erfitt hefur verið að selja folaldakjötið undanfarið. Samkvæmt upplýsingum frá Hag- stofunni voru 5.085 hross í Skaga- firði sl. ár, eða nálægt 10 hross á bónda. Fullvíst er að sú tala er röng, og að hrossin eru sennilega nær því að vera helmingi fleiri. MÁTTUR SAMTAKANNA. Eins og annarsstaðar á landinu standa framfarir í búnaði Skagfirð- inga í sambandi við þróunina í sam- vinnusamtökum héraðsins. Kaupfé- lag Skagfirðinga er með myndarleg- ustu kaupfélögum landsins og í örum vexti. Félagssvæðið fer eftir sýslu- takmörkum Skagafjarðarsýslu og nær að austanverðu í Hjaltadal, en þar fyrir norðan tekur við félagssvæði Kf. Austur-Skagfirðinga. I kaupfélaginu eru 1143 félags- menn, en félagið skiptist í 11 deildir í 10 hreppum og Sauðárkrókskaup- stað. Að meðtöldum þeim, sem félags- menn hafa á framfæri, má segja, að talan sé 2690. Ibúatala á öllu félags- svæðinu er hinsvegar 2900. Félags- menn skiptast þannig eftir atvinnu- greinum: Bændur (af 514 alls) 437 verkafólk í sveitum 217 verkafólk á Sauðárkróki 328 verzlunar- og skrifstofufólk 23 embættis- og sýslunarmenn 41 aðrir 23 Aðalfélagar samtals 1069 + aukafélagar, sem flestir eru aðalfélagar á Hofsósi 74 1143 REKSTUR KAUPFELAGSINS. Kaupfélag Skagfirðinga hefur með höndum margvíslegan og umfangs- mikinn rekstur. Velta félagsins sl. ár var 43,5 milljónir króna. Kaupfélag- ið rekur 6 sölubúðir: Mat-, nýlendu- vöru- og búsáhaldabúð, í annari eru vefnaðarvörur, fatnaður og skór. í þeirri þriðju eru bygginga- og raf- magnsvörur og svo er kjötbúð, mjólk- urbúð og varahlutabúð. K. S. hefur margvíslega starfsemi í stórbyggingu (4000 ferm.),sem nýlega Blóminn úr kvenþjóð Sauðárkróksbcejar við fisk- vinnu í hraðfrystihúsinu. P befur verið endurbætt. Byrjað var á þeirri byggingu 1950 og þrem árum seinna var hún tekin í notkun. Þar er sláturhús fyrir félagssvæðið. Þar hefur verið hægt að farga 1200 fjár á dag, en eftir stækkun, sem nú er verið að gera á húsinu, er gert ráð fyrir, að afkastagetan aukist upp í 1600 á dag. Á sama stað er kjötfrystihús fyr- ir tilsvarandi slátrunarafköst og geymslupláss fyrir 30 þúsund kindar- skrokka. I kjötfrystihúsinu eru á fimmta hundrað frystihólf, sem fé- lagsmenn eiga. I stórhýsi þessu er hraðfrystideild, sem eingöngu er notuð fyrir fisk. Fiskverkunaraðstaðan þar er leigð (Framh. á bls. 29). Tobías Sigurjónsson, bóndi í Geldingaholti, og for- maður Kaupfélags Skagfirðinga. Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Síðast liðið ár voru innvegnir 2.550.000 lítrar af mjólk, en 80% af því fara í vinnslu. SAMVINNAN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.