Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1960, Blaðsíða 41

Samvinnan - 01.12.1960, Blaðsíða 41
vískum forstjóraefnum, enda almælt, að stundi maður ekki laxveiðar, sé hann ekkert efni í forstjóra. — Þú hefur að ýmsu sérstöðu meðal kaupfélagsstjóra, enda yngstur þeirra að árum og flestum yngri í starfi. Hver myndirðu telja helztu áhugamál þín í framtíðinni? — Fyrst og fremst að leysa af hendi sem fullkomnasta og happadrýgsta þjónustu við félagið og þá, sem að því standa. — Þér gengur efalaust vel í þeim efnum. — Auðvitað vona ég það, en nú er við mikla erfiðleika að etja, vegna þeirrar óstjórnar, sem virðist ríkjandi á hæstu stöðum. En forráðamenn kaup- félaganna mega ekki missa kjarkinn. Þeir verða að standa fastir fyrir við lilið bænda í þeirri raun, sem þeim er nú búin vegna kjaraskerðingar af hálfu stjórnarvaldanna. — Ertu bjartsýnn á úrslit þeirrar baráttu? — Það verður maður að vera. Við verðum að vinna að aukinni framsókn og alhliða framförnm, enda þótt ráð- stafanir stjórnarvaldanna miði í öfuga átt, segir Steinþór að síðustu. „Þau eru verst . . .. Framhald afbls. 14. Næstur talaði Kjartan Guðjónsson, áður kaupfélagsstjóri á Borðeyri. Minntist hann æskuára sinna í Hrúta- firði og taldi æskustöðvarnar jafnan eiga sterkust ítök í hverjum manni. Þá tók til máls Pétur Siefússon. Kvaðst hann álíta, að meðan til væru litlir staðir út um byggðir landsins, þar sem husrsjónir væru fvrir hendi og kiarkur til að standa vörð um þær, væri íslandi borgið. Síðastur talaði Tónas Tónsson bóndi á Melum. Þakkaði hann ræðumönn- um árnaðaróskir beirra félaginu til handa, og þeim öllum. er laet höfðu hönd að verki við byggineu verzlunar hússins. Lagði hann áherzlu á bær framkvæmdir, sem kaunfélöerin hefðu staðið og stæðu fyrir til sjávar osr sveita, öllum almenningi til haesæld- ar. Þau hefðu verið einn virkasti bátt- takandinn í hinu mikla unnbysrsring- arstarfi. sem unnið hefði verið í land- inu hin síðari ár. í fámennum hvggð- arlögum hefðu þau hrundið af stað SAMVINNAN 41

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.