Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1963, Qupperneq 4

Samvinnan - 01.10.1963, Qupperneq 4
SAMW Eins og vera bar, var æskan jremst í flokki til viðskvpta við hinn nýja banka. Óttar Jóhannsson, 13 ára sendisveinn hjá Samvinnutryggingum, (að ofan) ,var mættur með bankabók- ina sína niðri í Bankastræti góðri stundu áður en dyrunum var lokið upp. Það gerði Guðjón Styrkársson (myndin til hægri) skrifstofustjóri bankans. Eins og myndin sýnir, þurfti hvorki að hvetja unga né gamla Samvinnubankinn hefur Hinn 31. ágúst síðastliðinn hóf Samvinnubanki Islands starfsemi sína í nýjum og glæsilegum húsakynnum að Bankastræti 7, Reykjavík. Tók hann þá jafn- framt við öllum réttindum og skyldum Samvinnusparisjóðsins, sem hætti þá störfum eftir níu ára starfsemi. Með stofnun hins nýja banka hefur áratuga gömluin draumi íslenzkra samvinnumanna verið hrundið í framkvæmd, og er þess að vænta að bankinn verði samvinnuhreyfingunni hér á landi mikil lvfti- stöng á ókomnum árum. stuðningsmenn samvinnuhreyfingarinnar til viðskipt- anna, því á hæla Óttars gengur inn Jónas Þorbergsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, einn okkar elztu og öruggustu samvinnumanna. A neðstu myndinni er Óttar kominn að afgreiðsluborðinu, þar sem liann leggur fimm hundr- uð krónur inn á bókina. Það er Ingunn Ragnarsdóttir, gjaldkeri, sem afgreiðir hann, en fleiri viðskiptavinir sjást btða álengdar. Ljósmyndir: * Þorvaldur Agústsson 4 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.