Samvinnan - 01.08.1971, Qupperneq 59

Samvinnan - 01.08.1971, Qupperneq 59
William Gladstone (1809— 1898), enski stjórnmálaskör- ungurinn gem var þrívegis forsætisráðherra Bretlands, var almennt talinn lifa í full- komlega hamingjusömu hjóna- bandi, og var oft haft orð á hjónabandssælu Gladstone- hjónanna. Kvöld eitt þegar haldið var gestaboð til heið- urs ráðherrahjónunum, hafði Gladstone brugðið sér frá andartak upp á loft til að skoða málverkasafn gestgjaf- anna. Niðri stóð kona hans og ræddi við nokkrar hefðarfrúr. Þær ræddu ýmis æðri við- fangsefni, og þar kom að eitt- hvert vandamál varð þeim of- vaxið, svo þær gátu ekki með vissu skorið úr því. Loks sagði ein þeirra: — Það er þó gott, að þarna uppi er einn sem þekkir alla hluti. Einhverntíma mun hann líka gera þetta ljóst fyrir okk- ur. — Já, sagði frú Gladstone glöð. William kemur niður eftir andartak, og þá segir hann okkur allt um þetta. Eugéne Girardet (1853— 1907), franskur mannamynda- málari og koparstungumeist- ari, fékk einhverju sinni í heimsókn til sín á A'innustof- una listdómarann Scudo. Gir- ardet hafði nýlokið við stórt kvenmannsmálverk sem enn hékk á myndgrindinni. Scudo sá það og sagði: — Kæri Girardet, það er stórkostlegt; teikningin er prýðisgóð, litir og lýsing ljómandi, en hversvegna hafið þér notað svona forljóta fyr- irmynd? — Það er móðir mín, sagði Girardet stillilega. — Æi nei, hvílíkur auli ég er! Þetta verðið þér að fyrir- gefa mér! Ég hefði átt að geta sagt mér það sjálfur þeg- ar í stað — þér eruð lifandi eftirmynd hennar. Leópold Gódovskí (1870— 1938), hinn ágæti rússneski píanóleikari, bjó árum sam- an með syni sínum. Faðirinn barðist á þessum árum við svefnleysi, og honum gramd- ist að sonurinn átti alveg frá- bærlega auðvelt með að sofa. Eftir langa og svefnlausa nótt gekk hann einhverju sinni inn í herbergi sonarins, hristi hann þar til hann vaknaði og sagði: — Hvað er að, Leó? Getur þú ekki sofið heldur? Paulette Goddard (f. 1911), hin kunna kvikmyndaleik- kona sem vann sinn fyrsta stóra kvikmyndasigur 1936 í myndinni „Nútíminn“ eftir Charlie Chaplin, sem hún giftist síðar, var í vetrarfríi í St. Moritz 1956 ásamt hinum heimskunna rithöfundi Erich Maria Remarque („Tíðinda- laust af Vesturvígstöðvun- um“). Blaðamenn höfðu lengi fylgzt með skötuhjúunum, og í Sviss var Paulette spurð, hvort hún og Remarque væru gift. Hún gaf þeim svar sem þótti túlka í stuttu máli við- horf Hollywoodstjarnanna til hjúskaparmála: — Ekki eins og stendur. Karl Goldmark (1830— 1915), austurríska óperuskáld- ið, hafði verið viðstaddur Suður í löndum skín sólin enn íheiði, þótt sumri halli hér heima. Grípið því tækifærið og verðið yður út um sólríkan sumarauka á hinum lágu haustfargjöldum Loftleiða á tímabilinu Ib.sept. til 31. okt. Haustlækkunin nemur frá 22 °/o til 370/o eftir áfangastað. LOFTWBIR LUrlLtlUln 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.