Samvinnan - 01.08.1971, Page 63

Samvinnan - 01.08.1971, Page 63
miðjum sal og hrópaði þrum- andi raust: — Hér á ekki að hlœja! Þegar Goethe hafði endur- ráðið Burgdorf-hjónin að Weimarleikhúsinu, lét hann setja eftirfarandi ákvæði í samninginn: „Herra Burgdorf gengur án fyrirvara að þess- um skilmálum: Verði leikhús- stjórninni kunnugt um, að hann lifi í ósætti við konu sína, og komi á daginn, að þessar aðstæður skaði undir- búningsvinnu þeirra við hlut- verkin, þá verður að taka konu hans frá honum — án þess að það verði tilefni andmæla — og koma henni fyrir í öðru bæjarhverfi; sameiginlegum launum þeirra verði skipt og öll frekari samskipti hjónanna hætti þegar í stað.“ hörku Goethes meðan á æf- ingum stóð. En dag nokkurn gerðist það allt í einu, að hann kom ekki með eina einustu at- hugasemd. Leikararnir glödd- ust yfir því að hafa nú loks getað gert hans hágöfgi til hæfis og léku af öllum kröft- um. Eftir æfinguna fór einn leikaranna til stúku Goethes í því skyni að biðja um leyfi til að fara burt nokkra daga. Og sjá: Meistarinn svaf ósköp vært. Goethe gekk kvöldstund eina í garðinum í Weimar með kennara Weimarprinsanna, Soret. Á vegi þeirra varð ungt par, sem þeir þekktu. Ungu hjúin voru að vísu gift •— en ekki hvort öðru. Allt í einu Nýja prentmyndastofan Laugavegi 24 Sími 25775 7> I -<v *<v %v Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yöur. VER GERUM MYNDAMDTIN FYRIR YÐUR Fljót og góð afgreiösla Leikararnir við Weimar- leikhúsið fundu líka fyrir NÝJA PRENTMYNDASTOFAN LAUGAVEGI 24 - BÍMI 25775 Hvers vegna Vegna þess að við erum til þjónustu fyrir alla með prentun alls konar, frá nafnspjaldi til dagblaða í litum — Offsetprentun — Samhangandi eyðublaðaprentun fyrir skýrsluvélar — Prentun — Bókband — Pappírssala PRENTSMIÐJAN EDDA HF. Lindargötu 9A — Reykjavík — Sími 26020 (4 línur) 63

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.