Samvinnan - 01.08.1971, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.08.1971, Blaðsíða 63
miðjum sal og hrópaði þrum- andi raust: — Hér á ekki að hlœja! Þegar Goethe hafði endur- ráðið Burgdorf-hjónin að Weimarleikhúsinu, lét hann setja eftirfarandi ákvæði í samninginn: „Herra Burgdorf gengur án fyrirvara að þess- um skilmálum: Verði leikhús- stjórninni kunnugt um, að hann lifi í ósætti við konu sína, og komi á daginn, að þessar aðstæður skaði undir- búningsvinnu þeirra við hlut- verkin, þá verður að taka konu hans frá honum — án þess að það verði tilefni andmæla — og koma henni fyrir í öðru bæjarhverfi; sameiginlegum launum þeirra verði skipt og öll frekari samskipti hjónanna hætti þegar í stað.“ hörku Goethes meðan á æf- ingum stóð. En dag nokkurn gerðist það allt í einu, að hann kom ekki með eina einustu at- hugasemd. Leikararnir glödd- ust yfir því að hafa nú loks getað gert hans hágöfgi til hæfis og léku af öllum kröft- um. Eftir æfinguna fór einn leikaranna til stúku Goethes í því skyni að biðja um leyfi til að fara burt nokkra daga. Og sjá: Meistarinn svaf ósköp vært. Goethe gekk kvöldstund eina í garðinum í Weimar með kennara Weimarprinsanna, Soret. Á vegi þeirra varð ungt par, sem þeir þekktu. Ungu hjúin voru að vísu gift •— en ekki hvort öðru. Allt í einu Nýja prentmyndastofan Laugavegi 24 Sími 25775 7> I -<v *<v %v Gerum allar tegundir myndamóta fyrir yöur. VER GERUM MYNDAMDTIN FYRIR YÐUR Fljót og góð afgreiösla Leikararnir við Weimar- leikhúsið fundu líka fyrir NÝJA PRENTMYNDASTOFAN LAUGAVEGI 24 - BÍMI 25775 Hvers vegna Vegna þess að við erum til þjónustu fyrir alla með prentun alls konar, frá nafnspjaldi til dagblaða í litum — Offsetprentun — Samhangandi eyðublaðaprentun fyrir skýrsluvélar — Prentun — Bókband — Pappírssala PRENTSMIÐJAN EDDA HF. Lindargötu 9A — Reykjavík — Sími 26020 (4 línur) 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.