Samvinnan - 01.08.1971, Qupperneq 65

Samvinnan - 01.08.1971, Qupperneq 65
er kannski ein einstök veggja- lús í þessu húsi. — Ein einstök! hrópaði Gorkí forviða. Nei, þær eru svo sannarlega ekki einstak- ar — og þær eru meira að segja giftar allar saman og eiga þar á ofan risastórar fjöl- skyldur. Horace Greeley (1811— 1872), bandarískur stjórnmála- leiðtogi og blaðamaður, varð eitt sinn fyrir því, að upp- blásinn þingmaður kom til haus og sagði: — Eg er sjálfskapaður mað- ur. Greeley svaraði: — Já, herra minn, og það leysir almættið undan þungri ábyrgð. Graharn Greene (f. 1904), hinn heimskunni brezki skáld- sagnahöfundur, snæddi ein- liverju sinni kvöldverð með konu sinni í litlu grísku veit- ingahúsi í Lundúnahverfinu Bloomsbury. Frúin tók eftir því hvað eftir annað meðan á máltíðinni stóð, að maður hennar geispaði án þess að gera noklcra tilraun til að leyna því. Þar kom að henni fannst nóg um og gat ekki stillt sig um að segja: — Graham, það er nú ekki fallegt af þér að sýna opin- berlega, að þér leiðist í návist konu þinnar. — En veiztu ekki, hjartað mitt, að skrifað stendur, að maður og kona eru eitt? — Jú, en hvað kemur það framkomu þinni hér við? — Aha, einmitt þegar mað- ur er einn, getur vel komið fyrir, að manni leiðist. Giulia Grisi (1811—1869), hin heimskunna og gullfallega ítalska söngkona, var gift hin- um fræga tenórsöngvara Mario. Einn dag þegar hún var á skemmtigöngu í St. Péturs- borg ásamt dætrum sínum, hitti hún keisarann, sem þekkti hina vinsælu söngkonu mætavel. Dæturnar voru kynntar fyrir honum, og hann sagði: — Tvær dætur Grisi; þær hljóta þá að vera grísetburl — Nei, yðar hátign, sagði söngkonan, þær eru nnaríón- ettur (leikbrúður). Lucien Guitry (1860—1925), hinn ræmdi franski leikari og leikhúsfrömuður, var eitt sinn staddur á veitingahúsi í Bordeaux, þar sem þjónn færði honum bolla með kjötsúpu. — Viljið þér ekki fara aft- ur fram með kjötsúpuna, sagði Guitry stranglega, hún er ekki nógu heit. Nokkrum mínútum seinna kom þjónninn með annan bolla. — Hún er enn ekki nógu heit, sagði Guitry af full- komnu miskunnarleysi. En nú missti þjónninn þol- inmæðina. — Hvernig getið þér sagt til um það, herra minn, úr því þér hafið ekki einu sinni bragðað á henni? — Rétt er það, sagði Guitry, en á meðan þér getið haft fingurinn niðri í súpunni, er hún ekki nógu heit. Kunnur rithöfundur sendi Guitry liandrit að nýjasta leikhúsverki sínu og skrifaði á hjálagðan miða: „Kæri vinur, ég vcðja gull- peningi um, að þér lesið ekki leikritið.“ Guitry endursendi handritið ásamt ávísun uppá 20 franka og bréfi sem hafði að geyma fjögur orð: „Kæri vinur, þér unnuð.“ «*** ÍEB9ASUIFSTBFM SIINNA BANKASTRSTI7 SlMAR 16400 12070 26555 KAKAO HANDA KRÖKKUNUM 05
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.