Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 60

Samvinnan - 01.10.1971, Blaðsíða 60
HEIMILIS íw S B h- ’Í j Bryndis T ^ Steinþórsdóttir >a ’S SUIWI3H Púði Þessi einfaldi fallegi púði er fljótsaumaður og ódýr, t. d. sem jólagjöf eða til skreytingar heimilisins. Efnið er einlitt bómullar- eða hörefni, 35x35 sm, og fallegast er að sauma með hörgarni í sama lit, ljósari eða dekkri. Dekkra efni í sama lit er haft í miðjunni, en því má sleppa. Á meðfylgjandi myndum er púðinn fullsaumaður og % af munstur- teikningunni. Byrjið á að teikna munstrið. Þræðið miðjuþræðingu á efnið og teiknið siðan munstrið þar á. Ef miðjan er höfð í öðrum lit, er sniðin hring- laga bót, eins og punktalínan sýnir á munsturteikningunni. Saumið því næst á teiknaða munstrið með tvöföldum leggsaum (kontorsting) og pressið lauslega á röngunni. Þræðið síðan miðjubótina á og búið til hringinn úr tvö- eða þreföldu millifóðri eða straufliselini, sem vafið er með hörgarninu og fest á með ósýnilegum þéttum sporum. Innan í hringinn er fallegt að sauma perlur eða skreyta á annan hátt eftir eigin hugkvæmni. Saumið púðann síðan saman með eins sm saumfari og setjið hann upp. FJÓTLEGAR VEITINGAR Kryddsíld með hrárri eggjarauðu og kavíar Berið síldina fram í grunnum glösum á fæti eða í litlum skálum. Klippið salatblöð og látið á botninn í glösunum. Hristið saman matar- olíu, edik, salt og pipaf og hellið yfir salatblöðin. Skerið nýja eða niðursoðna papriku og lauk í sneiðar og síldina í bita. Látið það ofaná salatblöðin og setjið síðan 1—2 tsk af kaviar, hráa eggjarauðu og sítrónusneið í hverja skál. Karrysúpa 100 g reykt flesk í sneiðum. (bacon), litlar pylsur, tómatar o. fl. 2—3 msk smjör 1—2 tsk karry 1 stór laukur (rifinn) 2 msk hveiti 1 l vatn eða kjötsoð kjötkraftur eða súputeningar salt, pipar, timian 1 dl rjómi. Bræðið smjörið í potti og hitið lauk og karry þar í. Bætið heitu vatni eða kjötsoði út í og jafnið með hveitijafningi. Kryddið og sjóðið í 10— 15 mín. Jafnið súpuna með rjómanum og bragðbætið ef þarf. Berið súpuna fram vel heita með brúnuðum fleskteningum, litlum pylsum (coctailpylsum), sem eru soðnar eða steiktar í smjöri ásamt niðursoðnum eða nýjum tómötum og hveitibrauðsteningum sem steiktir eru í smjöri og velt úr rifnum osti. Með þessu má einnig hafa ost sem skorinn er í lengjur og seljurótarblöð. Allt látið í smáskálar ásamt t. d. ósætu kexi. Fylltar ostakökur og ostakex m/kremi Deig : 125 g rifinn ostur 125 g hveiti 125 g smjör eða smjörlíki Vi tsk paprika Sigtið hveiti og papriku. Blandið osti og smjörlíki saman við með hníf. Hnoðið fijótt saman og kælið. FYLLTAR OSTAKÖKUR (um 25 stk) Á meðan deigið er að kólna er tími til að búa til kremið. Krem: 3 eggjarauður, 3 tsk hveiti, 2 dl mjólk, 50 g rifinn ostur, 30 g smjör. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.