Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 32

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1916, Blaðsíða 32
26 Með þessum, og fleiri samkynja ráðum, hefir þýzka þjóð- in komizt viðunanlega af, þó ekki hafi verið úr allsnægt- um að moða. * * * Margar skyringar koma fram um orsakirnar til styrj- aldarinnar, sem nú geysar, og enn fleiri eru þó tilgát- urnar og spádómarnir um það, hvað við muni taka í ríkjaskipun, fjelagsskipulagi og lífsskoðunum manna, þeg- ar kyrrð og friður er aptur kominn á. Enginn vafi er á því að stríðið hlýtur að veita margháttaða fræðsluíýms- um greinum, það sjáum við nú þegar og síðar meir mun slíkt koma enn betur í Ijós. Menn munu líta á margt frá svo að segja nýjum hliðum, og margar eidri skoð- anir munu ýmist styrkjast eða veikjast. í þessu sambandi á vel við að athuga þá trötlatrú, sem almenningur hefir lengi haft á því að samkeppnin væri ætíð lands og lýða heill. »Sá er vinur, sem í raun reynist« og nú hefði samkeppnistrúin átt hvað bezt að koma fram í hagkvæmum afleiðingum, ef þjóðholl hefði verið í eðli sínu. Nú hefði hún átt að fá hvervetna að ráða. En hvað skeður? Allar framan nefndar ráðstafanir þjóðanna, í hlutlausu löndunum, til verndar almennri far- sæld og til varnar því að sárasta neyð eyðileggi fátækari og fjölmennari hluta þjóðarinnar, þær brjóta alveg um þvert meginsetningar samkeppniskenningarinnar. F*ær eru varnir móti samkeppninni, það sem þær ná. Það sýnir sig berlega, að samkeppnin, — sem er sama sém hnefa- rjetturinn —, fer, enn sem áður, það sem hún kemst. Einnig ætti það að vera ljóst, og er líka viðurkennt af flestum, að hvað sem þeim ytri tilefnum kann að líða, sem talin verða síðustu orsakir þess að heimsstríðið brauzt einmitt nú út, þá eru aðalræturnar, aðalaðdrag- andinn einmitt samkeppnin, sem fyr eða síðar hlaut að leiða til þessa, sem nú er á daginn komið, eða þá hins, að almenn uppreisn smáborgaranna í nær því öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.