Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 7

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 7
8 a m v i n n us k 61 i n n. [Ræða á aðalfundi Sambands islenskra Samvinnufélaga vorið 1922]. Það er mitt hlutverk að skýra fultrúum Sambands- deildanna frá fræðslustarfsemi Sambandsins undanfarið ár. Eg mun nú gera það, en jafnframt nota tækifærið til að fara nokkru víðara yfir og minnast á ýmsar hliðar samvinnu og félagsmentunar hér á landi. Er þess full þörf og mun það skýrast af ástæðum er eg mun síðar taka fram. Enn sem komið er má segja, að það sé ekki al- viðurkent hér á landi, að kensla í samvinnufræðum sé nauðsynleg fyrir félagsskapinn. Menn skiftast um þetta atriði i tvo flokka. Kaupmenn, nálega undantekningar- laust, og þeirra fylgismenn á þingi og utanþings, telja samvinnufræðslu ekki einungis óþarfa hér á landi, heldur hreint og beint skaðlega. í vetur vildu kaupmannasinnar á þingi fella niður allan styrk af almannafé til sam- vinnumentunar. Þeim tókst að lokum að iækka þá upp- hæð um nærfelt þriðjung. En þegar fréttin barst út um bæinn, að ekki hefði með öllu tekist að fella þessa fjár- v'eitingu, sagði einn stórkaupmaðurinn, að hann hefði feginn viljað vinna til, að kaupmannaskólinn fengi engan styrk, ef með því móti hefði tekist að drepa samvinnu- skólann. Eftir þessu að dæma líta sumir kaupmenn þann- ig á, að samvinnuskólinn geri samvinnustefnunni meira gagn en kaupmannaskólinn kaupmönnunum. Á hinn bóginn líta allir þeir menn, sem munnlega hafa haft forgöngu í samvinnumálum hér á landi svo á, að samvinnuskólinn sé mjög nauðsynleg stofnun, og því nær ómögulegt að komast af án lians, nema mikill skaði verði að fyrir mentunarmál þjóðarinnar. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.