Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 22

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 22
16 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Kenslutími í þriðju deild 6 mánuðir, frá byrjun okt- óber til marsloka. Kenslutími í fjórðu deild 7 mánuðir frá byrjun okt- óber til aprílloka. Kenslugjald 50 krónur fyrir hvern nemanda. Greiðist við inngöngu í skólann. III. Lesskrá Samvinnuskólans. Fyrsta deild. (Fyrra vetur). Mannkynssaga. Fyrirlestrar og samtöl. Félagsfræði. Sögulegt yflrlit. Kenningar helstu félags- fræðinga. Samvinnusaga. Sögulegt yfirlit. um samvinnustefnuna á íslandi, Norðurlöndum, Englandi Þýskalandi, Sviss, Italíu og Rússlandi. Hagfræði. Söguiegt yfirlit. Samanburður á kenningum helstu hagfræðinga. Siðfræði. Sögulegt yfirlit. Samanburður á kenningum helstu siðfræðinga. Þegnfélagsfræði. Stjórnarskipun íslands. Stjórnarskrá- in, sambandslögin, kosningalögin, skattalögin, bankarnir. íslensk málfræði. Ritæfingar. Danska. Tala, lesa skrifa. Enska. Tala, lesa, skrifa. Þýska (fyrir þá sem óska). Stærðfrœði. Brot, tugabrot, rentu-, prósentu- og félags- reikningur, Síðari vetur. Félagsfræði, hagfræði, og siðfræði. Helstu niðurstöð- ur þessara fræðigreina, sem hafa hagnýta þýðingu í nú- tímalífi. Fyrirlestrar, samtöl, bókasafnsvinna, ritgerðir. Samvinnusaga. Um hin margvíslegu verkefni, sem leyst liafa verið með aðstoð samvinnunnar, og framtíðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.