Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Qupperneq 22

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Qupperneq 22
16 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Kenslutími í þriðju deild 6 mánuðir, frá byrjun okt- óber til marsloka. Kenslutími í fjórðu deild 7 mánuðir frá byrjun okt- óber til aprílloka. Kenslugjald 50 krónur fyrir hvern nemanda. Greiðist við inngöngu í skólann. III. Lesskrá Samvinnuskólans. Fyrsta deild. (Fyrra vetur). Mannkynssaga. Fyrirlestrar og samtöl. Félagsfræði. Sögulegt yflrlit. Kenningar helstu félags- fræðinga. Samvinnusaga. Sögulegt yfirlit. um samvinnustefnuna á íslandi, Norðurlöndum, Englandi Þýskalandi, Sviss, Italíu og Rússlandi. Hagfræði. Söguiegt yfirlit. Samanburður á kenningum helstu hagfræðinga. Siðfræði. Sögulegt yfirlit. Samanburður á kenningum helstu siðfræðinga. Þegnfélagsfræði. Stjórnarskipun íslands. Stjórnarskrá- in, sambandslögin, kosningalögin, skattalögin, bankarnir. íslensk málfræði. Ritæfingar. Danska. Tala, lesa skrifa. Enska. Tala, lesa, skrifa. Þýska (fyrir þá sem óska). Stærðfrœði. Brot, tugabrot, rentu-, prósentu- og félags- reikningur, Síðari vetur. Félagsfræði, hagfræði, og siðfræði. Helstu niðurstöð- ur þessara fræðigreina, sem hafa hagnýta þýðingu í nú- tímalífi. Fyrirlestrar, samtöl, bókasafnsvinna, ritgerðir. Samvinnusaga. Um hin margvíslegu verkefni, sem leyst liafa verið með aðstoð samvinnunnar, og framtíðar-

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.