Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 8

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 8
2 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Eg vil leyfa mér að lialda því fram að skilningur beggja aðila sé réttur. Pyrir málstað kaupmanna er þa-ð best, að sem allra flestir menn í landinu séu félagslega óþroskaðir. Stofnun sem vinnur að því að auka félagsmála þroska þjóðarinnar verður óviljandi en óhjákvæmilega til að gera milliliðastéttinni erfiðara fyrir. En að sama skapi finna leiðtogar samvinnumanna að starf þeirra verður þvi léttara, sem þeir eru studdir af fleiri, greinagóðum, vel mentuðum mönnum. Aður en eg kem nánar að aðalefni málsins, vil eg taka fáein dæmi til skýringar því, hvers vegna samvinnumentun er nauðsynleg hér á landi. 1. Af því að aðalerfiðleikar, sem félögin eiga við að stríða eru tortrygni og óvild margra manna, sem hvorttveggja stafar af vanþekkingu. 2. Af því að eins og til háttar á íslandi er sam- vinnufélagsskapur í verslun afarmikið erfiðari í fram- kvæmd en í flestum öðrum löndum. Reynir hér meir en tíðkast annarsstaðar á þroska og manndóm forstöðu- manna, starfsfólksins og félagsmanna yfirleitt. 3. Jafnvel í elstu kaupfélögum á íslandi, sýnir reynslan að furðu mikið af félagsstarfinu hvílir á herðum eins eða fleiri manna, og að ekki er auðveldlega úr bætt, ef þeirra missir við skyndilega. 4. í yngstu félögunum er beinlínis hættulegt, ef ekki fylgist að framför í félagslegum efnum og efnaleg framþróun. Nú mun eg leiða rök að því, hversvegna samvinnu- mentun er óhjákvæmileg á Islandi ef hér á að vera samvinnufélagsskapur, nema að nafni til. Eg vil þá víkja að fyrsta liðnum, hættunni, sem félagsskapnum stafar af vanþekkingunni. Eg býst við að öllum sem hér eru inni sé kunn óánægja í mjög mörgum af félagsdeildum Sam- bandsins ut af því að einstaka sinnum borga kaupmenn sumar íslenskar afurðir, á vissum stöðum, hærra en kaup- félögin, og hærra verði en þær í raun og veru seljast erlendis. Utan félaganna veldur þessi verðmunur látlausu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.