Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 44

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 44
38 Tímarit íslenskra samvinnuielaga. styddi þetta hvaö annað, og eflingu félagslegs þvoska í landinn. En því má ekki gleyma að til þess að unt sé að hafa bókasöfn af þessu tægi, koma við námsfélögum, kensluskeiðum og fræðandi fyrirlestrum um samvinnu- málin, þá verður að vera til í landinu varanleg miðstöð, þar sem áhugasömustu mennirnir geta fengið kenslu og átt aðgang að hinum heppilegustu bókum um félagsmálin. Prá þessari miðstöð á þekkingin og áhuginn að breið- ast út um landið. I baráttunni við fáfræðina og tortrygn- ina verður Sam'vinnuskólinn höfuðvígið. Þessvegna er sú stofnun þyrnir í augum öllum andstæðingum samvinnu- manna. Þeir skilja í aðalatriðunum, þann sannleik sem sumir svokallaðir meðhaldsmenn samvinnunnar vilja ekki viðurkenna, að samvinna í fjárhag og til fjárhagsbóta getur ekki þriflst til lengdar nema framkvæmdirnar spretti ai' hugsjón réttlætis og mannúðar. Sjálfboðaliðar hafa rutt braut íslenskrar samvinnu. Þeir hafa reist kaupfélögin og liin helstu þeirra hafa aft- ur myndað Sambandið. Þessi samtök cru í hverju héraði sönn mynd af manndómi i'ólksins. I héruðunum þar sem menningin er mest, eru þessi samtök öflugust. 1 héruðun- um með þróttlítilli menningu eru félögin veik, af sund- rung og sérdrægni þeirra sem eru að reyna að vinna saman, en geta það helst ekki. Og í þeinr bygðum þar sem manndómur og mentun er minst er enginn félags- skapur af þessu tæi. Hinir máttarnrinni liggja þar varnarlausir við fætur braskaranna, og una vel ánauð- inni af því þeir skilja ekki sína eigin niðurlægingu. Vöxtur kaupfélaganna, Sambandsins, iðnaðarfyrir- tækja senr reist kynnu að verð'a á samvinnugrundvelli er þessvegna algjörlega háður þroskun fólksins. Hreyflng- in hefir nú vaxið út að eðlilegunr takmörkum víðast hvar á landinu og sumstaðar farið yfir þau. Meðan mentunarástandið breytist ekki sérlega til batnaðar, má samvinnan ekki færa út kvíarnar svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.