Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 33

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 33
Tiinarit íslenskra samvinnufélaga. 27 skóli reynir að skapa sem flesta milliliði, annaðhvort sem húsbændur aða verslunarþjóna. Þessi er reynslan hér á landi. Kaupmannamerg'ðin liggur eins og mara á þjóð- inni. I Reykjavík er talið að sé um 500 verslanir. Areiðanlega þyrftu þær ekki að vera nema 50. Allar hinar eru óþarfa byrði á bænum og landinu í heild sinni. Land- ið hefir stutt að því að auka fjölda milliliðanna, með því að gera götuna sem greiðasta fyrir unga menn, að vinna á þessum atvinnuvegi. Er mikið vafamál, eins og ástatt er hér á la-ndi, hvort það er verjanlagt af fulltrúum þjóðarinnar að stofna sérstakan skóla til að ala upp milli- liði í verslun, eins ogþeir væru ekki nú þegar nógu margir. Samvinnuskólinn heflr aldrei verið og getur aldrei orðið verslunarskóli í líkingu við skóla kaupmanna. Sam- vinnuskólinn er félagsmálaskóli og ekkert annað, hinn eini hér á landi, sem stefnir að því marki. Það, að nokk- rir af nemendum hans verða starfsmenn samvinnufélag- anna, breytir engu í þessu efni. Langflestir verða starf- andi félagsmenn í samvinnufélögunum, eða ryðja nýjar brautir á öðrum sviðum félagslífsins. Þegar þetta er orðið alviðurkent, munu menn átta sig á því, að Samvinnu- skólinn líkist ekki fremur skóla kaupmanna í starfsliátt- um og tilgangi, heldur en vélstjóra-, stýrimanna- eða bún- aðarskólunum. Hlutverk Samvinnuskólans er að veita inn í landið víðtækri þekkingu á samvinnu annara þjóða, og sýna hve mörg erfið viðfangsefni má leysa með samvinnu hér á landi. Sumir af nemendum skólans verða síðar starfs- menn kaupfélaganna, endurskoðendur þeirra, stjórnendur, eða félagsmenn. Aðrir ryðja samvinnunni nýjar brautir í iðnaði, húsagerð, peningmálum, samgöngum o. s. frv. En aðrir leggja á sig ólaunað erfiði við að koma upp sam- vinnubókasöfnum við livert kaupfélag, námsfélögum um slík efni, og mörgu fleiru. Samvinnuskólinn er jafnt fyrir alla, karla og konur, unga og garnla, ríka sem fátæka, ef þeir aðeins hafa vit og kjark til að vilja vinna að því að lyfta almenningi á íslandi til meiri þroska og menn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.