Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 17

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 17
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 11 lagslega mentun. Einmitt þeir menn og konur munu fá einna mesta þýðingu fyrir samvinnustarfsemina hér á landi. Því fleiri sem vilja vinna hugsjóninni gagn, án launa, nema þeirra, að fylgja máli, sem þeir telja rétt, því betur vegnar hréyfingunni. Það er rétt að taka það fram undir eins, að sum fé- lögin hafa svo mjög misskilið hlutverk sitt, að ganga fram hjá nemendum af samvinnuskólanum við störf og stöður sínar. í þess stað hafa á ýmsum héruðum búfræðingar, gagnfræðingar, kvennaskólastúlkur, jafnvel í einstaka stað piltar úr kaupmannaskólanum, eða gamlir kaupmenn og þjónar þeirra liafa verið teknir fram yfir nemendur úr skóla Sambandsins. Eg lít svo á að þetta muni tæplega koma til greina í nokkru félagi, þegar augu manna opnast fyrir erfiðleikum þessa starfs, og að undirbúningurinn getur aldrei verið of mikill eða góður. í framtíðinni vona eg að hver einasti fullorðinn starfs- maður í samvinnufélagi hafi búið sig undir starfið í Sam- vinnuskólanum, alveg eins og engum dettur nú í hug að að veita læknisembætti nema manni, sem fengið hefir fullkomna sérmentun á því sviði í læknadeild háskólans. Ef til vill er ekki úr vegi að minnast á það hér að bændastétt landsins hefir á undanförnum árum þrásinnis rekið sig á það, að hann hefir vantað talsmenn á ýmsum stöðum með nægilegri félagsmentun og þekkingu á tungu- málum. Eg vil nefna í því sambandi ensku samningana, þar sem tvívegis varð að taka sem fulltrúa fyrir bænda hönd menn, sem uppfyltu hvorugt skilyrðið. Sama má segja um ýrnsar aðrar vandasamar stöður t. d. banka- stjóra beggja bankanna. Þar hefir á undanförnum árum mjög vanhagað um sérfróða menn um banka og búnaðar- mál. En þó leitað hafi verið með ljósi um landið alt liefir fárra slíki'a manna verið völ, eða þeir þá gengt öðrum trúnaðarstörfum, sem þeir verða ekki teknir frá. Þetta er vitanlega alls ekki af því að í bændastétt landsins sé ekki fjöldi gáfaðra manna, sem þeh'ra hluta vegna gætu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.