Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 25

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 25
Tímarit íslenskra samvinnufélnga. 19 skeiðið stóð aðeins í sex vikur. Engin tungumál voru kend, sem varla var von, með svo stuttum námstíma. Ráðgert var að halda annað námskeið á Akureyri á sarna tíma veturinn eftir. En það varð ekki. Sigurður Jónsson var þá orðinn ráðherra, en Hallgrímur Ki’istins- son byrjaður að undirbúa heildsölu Sambandsins í Reykja- vílc. Veturinn 1918 var námsskeið haldið í Reykjavík. Kendi sr. Tryggvi Þórliallsson urn samvinnumálefni, Iléð- inn Valdimarsson hagfræði, en Jón Guðmundsson frá Gufudal, endurskoðandi Sambandsins, verslunarreikning og bókfærslu. I þetta sinn var námsskeiðið þrír mánuðir. Veturinn eftir, 1918—19 var kenslutíminn finun mánuðir. Kennarar voru hinir sömu að mestu eins og veturinn áður, nema að þá bættist við Jónas Jónsson, sem tók við forstöðu skólans. Veturinn 1919—20 byrjaði skólinn að miða kensluna við tvo vetur. Þá bættust við sem kennari í ensku og dönsku Olafur Kjartansson, sem tekið hafði kennarapróf við háskólann í Chicago. og Einar Jónsson magister, auk nokkurra annara, sem kendu skemmri tíma. Ilaustið 1920 fiutti skólinn í hið nýja hús Sambands- ins á Arnarhólstúni, austanvert við Reykjavíkurhöfn. Er svo ráð fyrir gert, að skólaherbergin geti síðar orðið heppilegar skrifstofur, þegar skólinn fær sína eigin bygg- ingu, sem sniðin er eftir þörf komandi ára. Samvinnuskólinn spratt upp, í líkingu við samskonar stofnanir í öðrum löndum, af því að þörf félaganna og vaxandi máttur samvinnustefnunnar gerði slíka miðstöð fyrir fræðslustarfsemi um félagsmál alveg óhjákvæmilega. V. Verkefni samvinnuskólans. Eins og sjá má af yfirliti því um fræðslustarfsemi samvinnufélaganna í öðrum löndum, sem birt er hér á 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.