Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 43

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 43
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 37 sem til fellur af verslun utanfélagsmanna og að innkaup á þessum bókum, blöðum og tímaritum yrðu gerð í einu lagi og á þann hátt, að sparaðist öþarfur milliliðahagnað- ur. Með næsta ári er gert ráð fyrir að tímarit samvinnu- félaganna byrji að flytja útdrátt úr erlendum merkisbók- um um félagsmál. Er það samkvæmt tillögu frá Jóni Jónsyni í Stóradal sem samþykt var á sambandsfundi 1919, en ekki hefir komist í framkvæmd enn sökum þess að ritgerðin um tvöfalda skattinn, og fræðigreinar við- víkjandi sögu samvinnunnar hafa orðið að birtast í tímáritinu tvö síðustu árin. Höf. áðurnefndrar tillögu ætlaðist til að ritdómar um erlendar bækur af þessu tæi yrðu leiðbeinandi fyrir samvinnumenn og samvinnufélög í vali á bökunum. 1 sambandi við þessi samvinnubóka- söfn ættu síðan að geta myndað námsfélög, þar sem á- hugasamir menn stunduðu félagsfræðisnám, í frístundum samhliða daglegum störfum. Erlendis er það alsiða í samvinnufélögunum að nota stutt námskeið, þar sem fróðir og áhugasamir menn halda fyrirlestra um samvinnumál, segja frá örvandi fordæmum og nýjungum og livetja til framkvæmda. Hér á landi liefir þetta dálítið tíðkast. Fvrsta sporið að allri samvinnu- kenslu hér á landi voru fyrirlestrar Sig. Jónssonar í Ysta felli fyrir tæpuin 10 árum síðan. Eins og hér háttar til er sjálfsagt að halda þeirri starfsemi áfram. Fyrirlestrar með umræðufundum á eftir eru rnjög nauðsynlegir. Þeir eru fyrsta varnarlínan í -starfseminni. Næsta línan eru námsskeiðin. Þau ættu að geta verið nokkuð svipuð bún- aðarnámsskeiðunum, staðið í 3—6 daga í einu, eftir at- vikurn. Eftir því sem fjölgar ritlingum og bókum um samvinnufélagsskapinn, verður auðveldara að láta þessa stuttu fundi bera ávöxt. Með þessum hætti færi fræðslustarfsemi samvinnu- manna að ná til allra þeirra manna á landinu, sem nokkur ástæða væri að hafa andleg skifti við. Bókasöfn, námsfélög, umferðafyrirlesarar, og stutt námsskeið, alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.