Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 13

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 13
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 7 þar sem afurðasalan gengur greiðlega, samgöngur eru góðar, og bankar handhægir til ígripa. Það má t. d. full- yrða, að öll sú óánægja og tortryggni, sem alið hefir verið á undanfarin missiri hér á landi, út af ímynduðum yfir- burðum kaupmanna við að selja íslenskar afurðir, hefði hvergi á Norðurlöndum eða Bretlandi getað komið til greina. Ekki af því að fólk sé þar greindara, viðsýnna eða betur ment í þessu efni, heldur blátt áfram af því að þar reynir minna á. Hönd selur hendi, og óhjákvæmileg lánsverslun blandast ekki inn í samvinnustarfsemina. Sé þannig lítið á málið í heild sinni er ómótmælan- legt, að ef samvinnustefnan á að geta notið sín fyllilega, þarf hún á hverjum tíma að eiga sem allra flesta vel mentaða víðsýna stuðningsmenn og leiðtoga. Af því að verkefnin eru svo erfið, reyna svo mikið á manndóm þjóðarinnar, þurfa mennirnir að vera þvi betur mentir og þroskaðir. Eg vil þá víkja að þeirn liðnum, þar sem þess er rninst, að jafnvei í elstu félögunum hvíli furðanlega mikið af ábyrgð félagsins á einum eða fáum mönnurn. Eg vil taka elsta félagið, Kaupfélag Þingeyinga. An þess að kasta nokkrum skugga á önnur félög eða héruð, held eg mér sé óhætt að fullyrða, að í engu öðru félagi á lándinu séu jafnmargir menn, sem árum saman liafa mikið lesið og mikið hugsað um samvinnumálin eins og í Kaupfélagi Þingeyinga. Þetta er eðiilegt, þegar þess er gætt að félagið er elst, slíkra stofnana hér ;i landi og að félagsmenn þess hafa auðveldan aðgang að hinu besta félagsmálabókasafni sem til er á íslandi. Samt hafa Þingeyingar j'eynt það, eitt sinn er mikið lá við, að þeir hafa ekki ætíð nýjum mönnum á að skipa i fylkingarbrjósti samvinnunnar, ef fyrirvaralaust þurfti til að taka. Eg vil þar minnast á dæmi, sem okkur öllum hér inn er bæði til sorgar og gleði í endurminningunni. Maðurinn sem stýrir þessum fundi, Sigurður Sigfússon Bjarklind kaupfélagsstjóri á Hús- vík var fyrir tveimur áriun á ferð á aðalfund Sambandsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.