Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 27

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 27
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 21 Með reynslu þeirri, sem nú er fengin, er nú gert ráð fyrir að auka nýjum deildum við skólann, og breyta lítið eitt kenslunni í aðalskólanum, þannig, að kenslan í fé- lagsmálum sé aukin, en kensla í verslunarfræðum aðeins í síðari deild, fyrir takmarkaða tölu manna. Fer tala þeirra árlega eftir því, hve álíta má að samvinnuhreyf- ingin þurfi við margra nýrra starfsmanna. Síðar, þegar kreppunni léttir, verður verslunardeildin að þriðja bekk, bætt ofan á tveggja vetra kenslu í félagssmálum og tungu- málum. En til að gera námsfólki léttara fyrir meðan dýr- tíðin er sem mest, verður fyrst um sinn látið sitja við tveggja vetra nám, líka fyrir tilvonandi starfsmenn sam- vinnufélaganna. VI. Kenslugreinarnar í Samvinnuskólanum. Svo sem sjá má af yfirlitinu um kensluna, gengur ein námsgrein eins og rauður þráður gegnurn allar deildir. Það er samvinnusagan, eða samvinnufræðin. Alt annað sem kent er í skólanum, eru stuðningsgreinar. Tungumál næstu þjóðanna .eru óhjákvæmileg, af því að bókmentir okkar eru svo fábreyttar og að kalla má al- gerðir öreigar að því er snertir félagsmál. I þeim fræði- greinum er ómögulegt fyrir íslending að nema nokkuð til muna, ef hann getur ekki lesið eitt eða fleiri mál. Þeir sem taka styttri námsskeiðin, kvöldskólann eða aðra deild, sem fyrst urn sinn starfar ekki nema einn vetur, eiga að geta lesið norðurlandamálin sér til gagns. Hinir, sem ganga í fyrstu deild, og eru tvo vetur, hafa auk þess ensku, og þýzku ef þeir óska. Tungumálanámið er aukabyrði á smáþjóðunum. Því minni sem þjóðin er, því þyngri er þessi byrði. I ensk- um og þýskum skólum af sama tægi er lítið um kenslu í útlendum málum. Félagsmálabókmentir þessara laiula
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.