Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 38

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 38
32 Timarit íslenskra samvinnufélaga. A síðasta áratugnum hefir þekkingu á bókmentunum hnignað hér á landi. Sumstaðar lesa menn lítið eða ekk- crt, nema eitthvað af dagblöðunum eða skáldsagnarusl. Skólarnir hafa ekki neitt verulega bætt úr þessu. Pjöldi manna af fullorðnum og sæmilega gefnum Islendingum hafa hvorki lesið fornsögurnar eða úrvaldshöfunda seinni alda sér til nokkurs gagns. Málið, smekkurinn og ýmis- legt af þeim eiginleikum Islendinga, sem mest iiafa verið þjóðinni til sóma, er i hættu af 'því að bókmentaáhrifanna gætir miklu minna en var áður í lífi þjóðarinnar. önnur deildin, eða einsvetrardeildin í samvinnuskól- anum verður miðuð við þessar mismunandi þarfir. I fyrsta lagi við það, að sumt fólk nær meiri félagsmálaþroska af því að stunda bókmentafræði, heldur en sjálfar félags- málafræðigreinarnar. i öðru lagi af því að þjóðinni stafar hætta af að vanrækja bókmentir sínar. I þriðja lagi af því að skóhmum hefir yfirleitt mistekist að opna bók- mentaheiminn fyrir nemendum sínum, þó að þeir hafi ætlað að vinna þeim gagn. Er það að kenna misheppi- legum aðferðum. Marga íslenska unglinga, ekki síst konur, langar til að dvelja í Reykjavík einn vetur til að nema eitthvað og sjá um leið eitthvert brot af þeim stóra heimi borg- anna. Peður og mæður kljúfa þá þrítugan hamarinn til að láta þetta eftir börnum sínum. Árangurinn er oft lítill, nema að liafa séð höfuðstaðinn. Það er líka venjulega annað tilefnið, en heldur ekki nema annað. Vetrarvinnan fer til lítils að því leyti, sem þekkingar er leitað. Ilefir vantað skilyrði til að láta þetta fólk, sem er að leita að þroskanum og viðfangsefnunum fá þraut að leysa sem var við þess hæfi. Með eins vetrar deildinni gerir samvinnuskólinn dá- litla tilraun til að bæta úr þessu. Þangað geta komið þroskaðir unglingar, eða fullorðnir menn, og fengið eins vetrar skólagöngu, einskonar stutt gagnfræða- eða kvenna- skólanám, að því er snertir íslenska málfræði, dönsku og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.