Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 19

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 19
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 13 sem ekki ætla að ganga í þjónustu félaganna heldur vera liðtækir félagsmenn sjálflr. Fyrri árin meðan skólinn hafði slæmt húsnæði, og meðan verið var að þreifa sig áfram með fyrirkomulagið var þessari tvískiftingu ekki strang- lega framfylgt. Þeir sem leituðu almennrar félagslegrar fræðslu voru venjulega skemur í skólanum, eða tóku ekki allar námsgreinar t. d. ekki bókfærslu, verslunar- reikning, bréfagerð á útlendum málum o. s. frv. En nú er svo komið að hægt er að skilja sundur þessa starfsemi svo sem vera ber. Var all rækilega gerð grein fyrir þeirri tilhögun í Tímanum 25. tölublaði þ. á. Samkvæmt því verður Samvinnuskólinn framvegis í mörgurn hliðstæðum deildum. Sumir nemendur verða tvö ár, síðar þrjú að líkindum. Nokkur hluti þeirra fær sérmentun í verslun, en ekki fleiri en gera- má ráð fyrir að þörf sé fyrir í samvinnufélögunum. í öðru lagi er eins- vetrardeild, þar sem kenslan eru nokkrar almennar náms greinar, samvinnusaga og mikið um íslenskar bókmentir. I þriðja lagi kvöldskóli í tveim deildum, önnur deildin miðuð við að aðkomufólk sem vinnur fyrir sér og lítið getur sint heimalestri. Hin við menn sem geta lesið nokk- uð heima á verjum degi. [Til athugunar lesendum er hér skotið inn í ræðuna áðurnefndum greinum úr Tímanum 25. febrúar s. 1. um framtíðarskipulag skólans, inntökuskilyrði og lesskrá]. I. Um samvinnumentun í öðrum löndum. Nálega í öllum löndum, þar sem samvinnan á nokkur ítök, er með margvíslegum hætti unnið að því, að út- breiða þekkingu á sögu og séreinkennum stefnunnar. Hið elsta kaupfélag, sem til er, félag Rochdale-vefaranna, lagði þegar í byrjun nokkuð af fé því, sem félagsmenn spöruðu árlega, í einskonar menningarsjóð. Keyptu þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.