Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 50

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 50
44 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Bókfærsla. Yngri deild: Kend öll undirstöðuatriði í tvöfaldri bókfærslu, bæði eftir amerískri og ítalskri aðferð. — Eldri deild: Kend kolonal-bókfærsla, sniðin eftir þörfum kaupfélaganna. Ennfremur almenn ítölsk bók- færsla og ýms almenn verkefni úr viðskiftalífinu, svo sem um sölu fasteigna, verðbréf, víxla o. s. frv. Landafræði. Yngri deild: Lesið Andersen: Lille Handelsgeografi. Evrópa. — Eldri deild: Endurlesið um Evrópu og farið yfir alla bókina. Yerslunarsaga Islands. E1 d r i d e i 1 d: Verslunarsagan fram að einokun sögð með stuðningi af Islandssögu Jóns Aðils. Því næst lesin Einokunarsaga sama höfundar, inn- gangurinn og síðari aðalkafiinn. Umræður og ritgerðir. Yerslunarréttur. Tvílesin öll bók Jóns Kristjánssonar. Skrift. Nemendum voru sýndar nokkrar helstu fyrirmyndir, sem fyrir hendi voru: Amerískar for- skriftir, 3 tegundir, amerísk-dönsk bókasafnaskrift, rit- hönd Benedikts Jónssonar frá Auðnum o. fl. Var hver nemandi látinn velja sér fyrirmynd, og völdu eigi allir á einn veg. Gefnar voru leiðbeiningar um hreyfingu handarinnar o. fi. og dæmt um skriftina. Er á leið náms- tírnann og nemendur höfðu náð nokkurri festu í rithönd- ina, var fyrirmyndunum slept. Var þá æfingum hagað þannig, að nemendur skyldu, fyrra hluta hverrar náms- stundar, skrifa svo vel sem þeir gátu, án tillits til hrað- ans, síðan skyldu þeir hraða- sér sem mest, en þó án þess, að skriftin yrði til muna lakari. Keptu þá nemendur hver við annan og við klukku. Mestur hraði við vorpróf var 117 stafir á mínútu og skriftin glögg og villulaus. Hagfræði. Notuð var í báðum deildum Riis Hansen: Sanifunds-ökonomien i Grundtfæk. Kjöbenhavn 1919. Yngri deild: Lesið aftur á bls. 121. — Eldri deild: Lokið við síðari helming bókarinnar og hún síðan endur- lesin öll sarnan. Nemendur skrifuðu nokkrar ritgerðir, hagfræðilegs efnis, í báðum deildum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.