Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 24

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 24
18 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. íslenskar bókmentir að fornu og nýju. Samlestur og samtöl. IV. Samvinnufræðsla á Islandi. Þegar pöntunarfélög höfðu starfað hér á landi 14 ár, mynduðu þau með sér, árið 1895 fræðslu og kynningar- samband. Að tilhlutun þess var gefið út Tímarit kaupfélag- anna hio fyrra, mjög merkilegt rit. Þá kom afturkippur í fræðslustarfsemina um stund. Fyrra Sambandið lognaðist út af. En veturinn 1902 stofnuðu þrjú félög í Þingeyjar- sýslu smuband sín á milli, sem síðan hefir stækkað, svo að það er nú stærsta verslun á íslandi, ef miðað er við tölu félags- og viðskiftamanna. Fjórum árum síðar byrjaði Sambandið að gefa út tímarit, 3—4 hefti á ári. Og 1912— 15 sendi það fyrirlestramann, Sigurð Jónsson í Ystafelli, um hin helstu héruð landsins, þar sem einhver samvinnu- félög störfuðu. Félögin voru sem óðast að fjölga um þetta leyti, og ganga í Sambandið. En þar sem að mörgum þeirra stóðu sjálfmentaðir menn, sein að vísu ræktu starf sitt með mestu samviskusemi, en voru þó ekki vel undir störfin búnir, að því er snertir sérþekkingu, þá þótti stjórn Sambandsins miklu skifta að bæta bókfærslu sumra fé- laganna, en þó einkum að koma á meira samræmi milli starfsaðferða félaganna. Var þá sett nefnd í málið á aðal- fundi 1913. Lagði nefnd sú til, að halda skyldi námskeið fyrir starfsmenn félaganna, til að bæta úr þessum ann- marka. Þess má geta, að félögunum hafa mjög sjaldan bætst heppilegir starfsmenn úr skóla þeim, sem kaupmenn hafa haldið uppi. Flestir þeir menn farið aðrar leiðir. Hið fyrsta námskeið var haldið á Akureyri á útmánuðum 1916. Kendu þar aðallega tveir menn. Sigurður Jónsson í Ystafelli tók félagsmálahliðina, en Hallgrímur Kristins- son kaupfélagsstjóri kendi reikning og bókhald. Náms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.