Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 41

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 41
Tíraarit íslenskra saravinnufélaga. 35 Islendinga og staðhætti hér á landi, má vænta þess, að hin aukna þekking geti leitt af sér nýjar og margbreyttar framkvæmdir, þjóðinni til viðreisnar. Eg kem þá að þeirn lið sem skit'tir nokkru máli nú um stund. Samvinnufélögin liafa ekki haft neinn tekjuaf- gang sem um munar árið sem leið. Verðfall á gömlum vörum og verö á innlendum afurðum veldur því. Starf Samvinnuskólans er liáð því hvort Sambandið heíir slíkan tekjuafgang. Síðasta þing lækkaði nær því nm þriðjung styrkinn tii skólans, fyrir áhrif kaupmannaflokksins. Þetta hvortveggja hefir þau áhrif að nokkur breyting verður í kensluliði skólans, því að menn sem lifa eingöngu af tímakenslu verða að t'á borgaða vinnu sína. En svo vill vel til að þetta verður ekki skólanum að meinlegum hnekki, eitt eða tvö ár. Ymsir áhugasamir menn, starfs- menn Sambandsins og kennarar í bænum hafa lofað að kenna í skólanum, sumir fyrir ekki neitt, aðrir fyrir það sem tekjurnar leyfðu að borgað yrði. Einn af þeim sem ætlar að leg'gja á sig slíka aukavinnu ókeypis, er for- stjóri Sambandsins Hallgrímur Kristinsson. Eg hygg að enginn annar skóli á landinu, sé svo staddur, að geta fengið þvílíkan stuðning fyrir þá trú er góðir menn liafa á þýðingu hans. önnur smábreyting verður skólanum viðkomandi. Iíingað til hefir landið leigt hér i húsinu herbergi fyrir ljósmóðurskólann. Næsta vetur þarf Landsverslunin þá stofu, með öðrum á sömu hæð þar sem hún hefur skidf- stofur sínar. Til að gera ekki ljósmóðurskólann húsviltan verður hann fluttur í Samvinnuskólann. Hefir hann til afnota tvær kenslustofur um miðjan daginn, eftir að dagskólanum lýkur, og áður en kvöldskólinn byrjar. Hingað til hnfa margir nemendur lesið í skólanum síðari hluta dags, eftir vild. Iíefir það komið sér vel, þar sem þeir gátu með því móti sparað sér ljós og hita heima, en haft þó hlý og björt herbergi til að vinna i. Þó að skólinn verði meir notaður til kenslu allan daginn, heldur en 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.