Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 28

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 28
22 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. eru svo auðugar, að liver þjóð getur í því efni verið sjálfri sér nóg. Til að geta skilið félagslíf nútímans, og þar með þá möguleika, sem samvinnustefnan liefir til að bæta kjör almennings, þarf að taka fleiri fræðigreinar til stuðnings. Koma þar helst til greina mannkynssagan, félagsfræðin, hagfræðin, siðfræðin og þegnfélagsfræði, þ. e. lýsing af stjórnarskipun og stjórnarháttum iandsins. Þessar greinar eru, að viðbættum samvinnufræðunum, aðalatriðin í kenslu skólans, engu síður fyrir verslunarstarfsmenn félaganna. Verður vikið að því i öðru sambandi, hversvegna einmitt þeim er óhjákvæmilegt að fá félagslega mentun. Kenslan í mannkynssögu er bygð á því, að nem- endur hafi áður lesið stutt ágrip. Verður síðan kent með fyrirlestrum um helstu tímabil sögunnar, og vakin eftir- tekt á séreinkennum þeirra. An þess að hafa nokkurn sérundirbúning og skilning á almennri sögu, er nær því ómögulegt að nerna sér til gagns hinar ýmsu greinar félagsfræðanna. 1 félagsfræðinni sjálfri er í fyrstu deild sögulegt yfirlit fyrri veturinn. Er þá fyrst sagt frá Comte, braut- ryðjandanum á þessu sviði, og kenningum hans. Á sama hátt um Herbert Spencer, G-umplowicz, Eatzenhofer, Letourneau, Tarde, Lester Ward, Lombroso, og Wester- marck, og bornar saman kenningar þeirra. Síðari vetur verða notaðar enskar kenslubækur eftir Lester Ward og Edv. Koss, um niðurstöður og staðreyndir félagsfræðinnar nú á dögum. Hafa báðar þessar bækur verið notaðar í Samvinnuskólanum undanfarin ár. í Ameríku og Englandi eru þær víðast livar hafðar sem kenslubækur fyrir full- orðna byrjendur, þar sem félagsfræði er annars kend. Samvinnuskólinn er fyrsti skólinn hér á landi þar sem kend hefir verið félagsfræði. Meira að segja er varla til um þessa fræðigrein nokkurt orð á íslensku, nema grein Benedikts Jónssonar á Auðnum, „Um skipulagu. Hann virðist vera hinn fyrsti íslendingur, sem skilið liefir hversu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.