Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Blaðsíða 23
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 17 vcrkefni hér á landi. Pyrirlestrar, bókasafnsvinna, rit- gerðir. Danska, enska, þýska. Framhaldsnám. Stærðfræði. Flatar- og rúmmálsfræði. Vers lu n a r d eild in. Bókfærsla, verslunarreikningur, verslunarsaga, versl- unarlöggjöf, vélritun. Æflng í að rita verslunarbréf á ís- lensku, dönsku og ensku. Önnur deild. (Einn vetur). Mannkynssaga, samvinnusaga, stærðfræði, íslenska, danska, sama kensla og í fyrstu deild. Fornbókmentir. Lesnar allar helstu íslendingasögur. Samtal um uppruna þeirra., efni og form. Nýju bókmentirnar. Lesið hið helsta úr bókmentum síðari alda, verk Hallgríms Péturssonar og úrval úr ís- lenskum skáldskap síðan í byrjun 19. aldar. Samtal um uppruna., efni og form þessara skáldrita. Listasaga. Fyrirlestrar og samtöl um erlenda og ís- lenska list. Sýndar myndir. Þriðja deild (kvöldskóli). Samvinnusaga. Stutt sögulegt yfirlit. Annars lögð mest stund á að kenna um hin margháttuðu viðfangsefni, sem samvinnunni heflr tekist að leysa. Félagsfræði og hagfræði. Lögð mest áhersla á hina hagnýtu hlið. Þessar þrjár greinar kendar með fyrirlestr- um og samtölum. Þjóðl'élagsfræði. Um stjórnarskipun landsins. Islenska. Málfræði, ritgerðir. Danska. Kent að skilja ritað mál. Reikningur og bókfærsla. Undirstöðuatriði í báðum þessum greinum. Fjórða deild (kvöldskóli). Kent sama í samvinnusögu, íslensku og dönsku eins og í þriðju deild. Reikningur. Mannkynssaga. Fyrii'lestrar um hin helstu tímabil. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.