Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Qupperneq 23

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1922, Qupperneq 23
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 17 vcrkefni hér á landi. Pyrirlestrar, bókasafnsvinna, rit- gerðir. Danska, enska, þýska. Framhaldsnám. Stærðfræði. Flatar- og rúmmálsfræði. Vers lu n a r d eild in. Bókfærsla, verslunarreikningur, verslunarsaga, versl- unarlöggjöf, vélritun. Æflng í að rita verslunarbréf á ís- lensku, dönsku og ensku. Önnur deild. (Einn vetur). Mannkynssaga, samvinnusaga, stærðfræði, íslenska, danska, sama kensla og í fyrstu deild. Fornbókmentir. Lesnar allar helstu íslendingasögur. Samtal um uppruna þeirra., efni og form. Nýju bókmentirnar. Lesið hið helsta úr bókmentum síðari alda, verk Hallgríms Péturssonar og úrval úr ís- lenskum skáldskap síðan í byrjun 19. aldar. Samtal um uppruna., efni og form þessara skáldrita. Listasaga. Fyrirlestrar og samtöl um erlenda og ís- lenska list. Sýndar myndir. Þriðja deild (kvöldskóli). Samvinnusaga. Stutt sögulegt yfirlit. Annars lögð mest stund á að kenna um hin margháttuðu viðfangsefni, sem samvinnunni heflr tekist að leysa. Félagsfræði og hagfræði. Lögð mest áhersla á hina hagnýtu hlið. Þessar þrjár greinar kendar með fyrirlestr- um og samtölum. Þjóðl'élagsfræði. Um stjórnarskipun landsins. Islenska. Málfræði, ritgerðir. Danska. Kent að skilja ritað mál. Reikningur og bókfærsla. Undirstöðuatriði í báðum þessum greinum. Fjórða deild (kvöldskóli). Kent sama í samvinnusögu, íslensku og dönsku eins og í þriðju deild. Reikningur. Mannkynssaga. Fyrii'lestrar um hin helstu tímabil. 2

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.