Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Síða 60

Andvari - 01.04.1960, Síða 60
58 Pitór. dk. CARLO SCHMID ANDVARI hann bregður sínum blóSlitaða bjarma yfir, að hafa öSlazt þrek til þess að ját- ast undir annað og æðra ætlunarverk mannsins: Að hann bcri tilgang sinn í sjálfum sér og raunhæfi hann í því ljósi, sem brotnar í öllum regnbogans litum í prisma sögunnar. Vér getum gert það með sama rétti og Macchiavelli kaus hitt sjónarmiðiS og eigum alls ekki á hættu, að oss skjátlist fremur en honum. En að skjátlast þýddi í vorum skilningi, aS vér megnuðum ekki að rækja grundvallar- stefnu vora út í æsar. Vér vcrðum að hafa hugrekki til að taka stefnu vora og láta ekki villiljós rugla oss, en neyta þeirrar þekkingar, sem Macchiavelli hefir að bjóða. Aðeins þannig fáum vér leyst manninn úr höft- um orsakakeðjunnar. Þá verður tilgang- inum ekki framar ætlað að helga tækin, heldur munu tækin helga tilganginn. Einnig í því, sem menn nefna megin- þátt sögunnar, atburðarás stjórnmálanna, mun þá lögmál frumskógarins ekki gilda fremur en í lífi einstaklinga með sið- menntuðum þjóðum, heldur boðorðið að virða tilverurétt annarra og þrekið, sem sameinar skipshöfn, þegar hún hættir lífi sínu til hjálpar ókunnu skipi í sjávar- háska. Slikt er eklú aðeins til í ríki draumóranna. í þessari ákvörðun getur e. t. v. eng- inn veitt oss jafn öflugan stuðning og söguheimspekingurinn Niccolo Macchia- velli frá Flórenz, sem bar dirfsku til að sýna oss með sama hlífðarleysi og málm- smiðurinn beitir málminn, hvernig sú veröld lítur út, sem er rænd sál sinni og tilgangi, svo að í henni er ekkert annaÖ að sjá cn hrunadans vélgengra orsaka og afleiðinga. Matthías Jónasson þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.