Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 23
ANDVARI VILMUNDUK JÓNSSON 21 III. Um skipulega þátttöku Islands í alþjóðasamtökum um heilbrigðismál var vart að ræða, fyrr en Alþjóðaheilbrigðisstofnunin tók til starfa, en stofnskrá hennar var undirrituð í New York 1946. Island hefur frá upphafi verið aðili að þessari stofnun og tekið þátt í störfum hennar. Aðildarlönd áttu m. a. að senda upplýsingar um smitsjúkdóma mánaðarlega cg önnur heilbrigðismál ár- lega. Aðalþing var haldið einu sinni á ári, og sótti það í tíð Vilmundar fyrir hans hönd prófessor Júlíus Sigurjónsson, sem einnig var með í ráðum um svör við bréfum og gerð ársskýrslna. Stofnunin hefur gefið út nokkur rit á ári hverju um heilbrigðismál og fréttablað um smitsjúkdóma og útbreiðslu þeirra, og jafn- an var hún reiðubúin að veita upplýsingar um sitthvað, ef óskað var. Island a rett á að senda til náms á vegum stofnunarinnar lækna eða aðra heilbrigðis- starfsmenn og hlýtur til þess tiltekna fjárhæð á ári. Námsfólk þetta valdi land- læknir úr hópi umsækjenda, ef fleiri voru en að komust, og varð að fylgja nákvæm greinargerð um fyrra nám, tilgang námsins og væntanleg verkefni i heimalandi að námi loknu. Síðar verður getið rits Vilmundar um alþjóðasam- vinnu um heilbrigðismál. Að sjálfsögðu varð landlæknir að fylgjast vendilega með skipun og þróun heilbrigðismála í grannlöndum okkar, einkum á Norðurlöndum, kynna sér helztu lög þeirra og reglur, sem gætu orðið Islandi fyrirmynd, og þekkja heil- hrigðisástand og heilbrigðismenningu vítt um heim. Var Vilmundur afbrigða vel að sér í þeim efnum án þess að hafa nokkru sinni sótt fund eða ráðstefnu. IV. Samantekt og útgáfa rita og annarra gagna var umfangsmikill þáttur i starfi landlæknis, og voru hinar árlegu Heilbrigðisskýrslur aðalritið, sem emb- æ«ið sendi frá sér í tíð Vilmundar. Fyrri landlæknar höfðu gefið út fáeina arganga af mjög stuttum skýrslum, en afar gloppótt. tJr því bætti Guðmundur Hannesson prófessor að mestu, og Vilmundur gaf út, auk eldri skýrslna, sam- felldar skýrslur fyrir árin 1929—1957, alls röskar 6000 bls. Þvi á svo að heita, að til séu Heilbrigðisskýrslur frá 1881, en framan af er tölfræðilegt gildi þeirra lítið. Vilmundur gerði fljótlega ýmsar breytingar á skýrslunum, samdi ný skýrsluform (eyðublöð) og spurði þar margs, sem fyrri landlæknar höfðu ekki spurt. Varð og smám saman auðveldara um vik að afla upplýsinga, og stuðlaði að því margt, sem liggur milli hluta hér. Vilmundur lagði mikla rækt við Heil- hngðisskýrslurnar og varði til útgáfu þeirra ómældum tíma, fjölskyldan veitti honum lið í þegnskylduvinnu, og prófessor Júlíus Sigurjónsson gaumgæfði tölur °g sitthvað fleira. Að öðru leyti var hann einn um útgáfuna ásamt ritara sín- Urn, ef honum gafst tóm frá öðrum störfum, og allar töflur ritaði hann eigin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.