Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1984, Qupperneq 29

Andvari - 01.01.1984, Qupperneq 29
ANDVARt VILMUNDUR JÓNSSON 27 hver tilhögun mundi heppilegust á slíkum rannsóknum og hver kostnaður mundi af þeim verða. Að höfðu samráði við nokkra aðila skipaði ríkisstjórnin nefnd. er síðan var kölluð manneldisráð, og var landlæknir formaður. Afráðið ' ar afla vitneskju um fæðissamsetningu landsmanna, svo og einstakar fæðu- tegundir. Júlíusi Sigurjónssyni, prófessor í heilbrigðisfræði, var falið að annast eða stjórna framkvæmd rannsóknanna. Hér er ekki staður til að greina frá þessari merkilegu könnun, en hún er undirstöðurannsókn um þessi efni hér á landi og rækileg grein gerð fyrir henni í riti Júlíusar, Matarœði og heilsufar d íslandi, útgefnu 1943. Eftir þetta var mjög hljótt um manneldisráð, þar til fyrir fáum árum, en prófessor Júlíus hélt alllengi áfram rannsóknum sínum a efnainnihaldi islenzkra matvæla og ritaði margt um þau fræði i íslenzk og erlend tímarit. V.4. Fóstureyðingarlögin frá 1935 voru djarflegt nýmæli á sinum tíma. Sam- kvæmt þágildandi lög um varðaði það langri fangelsisvist, ef þunguð kona „af asettu ráði eyðir burði sínum eða deyðir hann í móðurkviði“. Og sama máli gegndi um þann, sem lét henni í té meðul í sama tilgangi. Engin sérákvæði, hvorki í hegningarlögum né öðrum lögum, heimiluðu læknum að deyða fóstur eða barn í fæðingu, hvað sem í húfi var. Engu að síður viðgekkst það og þótti ehki aðeins vítalaust, heldur heimilt eða jafnvel skylt, að læknir gerði slik- ar aðgerðir, ef það þótti nauðsynlegt til að bjarga lífi móðurinnar. Þetta atti hvarvetna við, að því er frumvarpshöfundur telur, nema í Rússlandi (þar 'ar fóstureyðing leyfð með skilyrðum) og í Grikklandi? Rétt eða skyldu læknis til riíkra verka felldu lögfræðingar undir svokallaðan „neyðarrétt“. Við þetta hefði sennilega verið látið sitja um sinn, ef sá skilningur lækna hefði ekki smám saman fest rætur, að bannið við eyðingu fósturs væri dauður lagabókstafur, og erlendis tóku læknar í síauknum mæli að losa konur við óvel- homin fóstur sín að ósk þeirra, án þess að öðru tilefni þyrfti að vera til að dreifa. Svo sem vænta mátti, tók þessi alda að berast hingað, eins og ljóst þótti vera af aðgerðaskrám sjúkrahúsa. Árið 1933 ritaði Vilmundur Læknafélagi Is- ^ands, tilgreindi, hve oft leg kvenna höfðu verið skafin í Reykjavík og Hafnar- firði árið 1931 og fór ekki dult með tortryggni sina á tilgreindum ástæðum til aðgerðanna: „Sumir sjúkdómarnir virðast að minnsta kosti vera hreinar tylli- astæður, eins og þegar „blóðleysi“ er talið eina tilefnið í ekki færri en 15 til- fellum.“ Er ekki að orðlengja það, að bæði læknafélögin töldu hér komið í °efni, og samdi þá Vilmundur frumvarp til laga ásamt langri og mjög ræki- legri greinargerð. Meginatriði frumvarpsins voiu þessi: Lækni var gert skylt að leiðbeina konu um getnaðarvarnir, ef hún leitaði hans vegna sjúkdóms þess eðlis, að henni stafaði hætta af að verða barnshafandi. Sömuleiðis var lækni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.