Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 37

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 37
ANDVARI VILMUNDUR JÓNSSON 35 heimilað, að auk augnlækna mætti ráða sérfræðinga í háls-, nef- og eyrnalækn- mgum og tannlækna til að ferðast um landið. tJr jiessum ferðalögum varð þó minna en til var ætlazt, enda tóku tannlæknar smám saman að setja sig niður utan Reykjavíkur. V.ll. 1 lögum um heilsuverndarstöSvar frá 1944 er kaupstöðum gert skylt að reka heilsuverndarstöðvar með þátttöku ríkis og sjúkrasamlaga, en öðrum sveit- arfélögum er það heimilt með leyfi ráðherra. Aðalverkefni þessara stöðva var herklaeftirlit skv, berklavarnarlögum, en rækja máttu þær aðrar heilsuvernd- argremar eftir nánari ákvæðum. Með nýjum lögum frá 1955 var felld niður skylda til að reka heilsuverndarstöðvar, en þau bæjar- og sveitarfélög, sem slík- ar stöðvar ráku, áttu að hljóta til starfseminnar styrk úr ríkissjóði, er næmi þriðjungi rekstrarkostnaðar. Taldar eru upp 13 heilsuverndargreinar, og voru flestar þeirra ræktar í Reykjavík og nokkrar á stöðvum í öðrum kaupstöðum. (Xú hafa hinar nýju heilsugæzlustöðvar, er þjóna svæðum, sem svara til lækn- ishéraðanna gömlu, tekið við heilsuverndarstarfinu.) Tíu árum áður en hin upphaflegu lög voru sett, eða snemma árs 1934, utar Vilmundur bæjarráði Reykjavikur merkilegt bréf um heilsuvernd. Hann hefur mál sitt á því, að Reykjavík eigi þá „ekkert sjúkrahús, sem því nafni getur heitið, aðeins Farsóttahúsið eitt, gamlan, óvistlegan og illa settan timbur- hjall, ofskipaðan með rúmlega 30 rúmum, og er raunar ekki farsóttahús nema að nafninu til, heldur berklaspítali . . . “ Reykjavík naut þess, að í bænum og grennd voru flest ríkissjúkrahúsanna (5) og einkasjúkrahús (2). Var í þessum s]ukrahúsum meira en helmingur allra sjúkrarúma í landinu um þessar mund- 11 ■ Þess vegna telur Vilmundur, að Reykjavík muni ekki þurfa „í fyrirsjáan- legri framtíð að leggja nema tiltölulega lítið fé til sjúkrahúsbygginga, miðað við önnur sveitarfélög, sem ein þurfa að leysa sjúkrahúsmál sín.“ Þykir hon- 11111 fara vel á, að Reykjavikurbær leggi þeim mun meiri rækt við heilsu- vernd, „gerist brautryðjandi og á þann hátt, að verja að minnsta kosti því fé, sern honum sparast vegna sjúkrahúsastarfsemi ríkisins og annarra til þess að k°ma upp og starfrækja heilsuverndarstöS fyrir Reykjavík eftir beztu erlend- 11111 f.yrirmyndum, og helzt tiltölulega fullkomnari, miðað við fólksfjölda og aðrar aðstæður, en annarsstaðar þekkist.“ Fyrr í bréfinu hafði bréfritari komizt svo að orði um hina tvo meginþætti heilbrigðisstarfsemi, annars vegar lækningar og líkn við sjúka, hins vegar ráð- stafanir til þess að menn njóti heilbrigði og óskertra starfskrafta sem allra lengst: „Svo er fyrir þakkandi, að háðum þessum þáttum hefir verið gaumur gefinn, enda allmikið áunnizt. Þó er það almennt álit hinna vitrustu manna Vlða um lönd, að þjóðfélögunum hafi hætt við að einbeita sér um of við hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.