Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 10
IY
til að vera ]>að». Hjá Oddsen lærði Halldór í 3 vetur,
og útskrifaðist frá honum 1831.
Nú langaði hann mjög til að sigla, en fátæktin
bannaði. Faðir hans gat eigi styrkt hann, og enginn
bauð honum hjálp, cnda talaði hann lítið um pessa löng-
un sína, en geymdi hana pó 1 brjósti sjer og ásetti sjer
að reyna að sigra fátæktina, til að geta fullnægt lienni.
Hann gerðist pví (1831) skrifari lrjá Olaíi sýslumanni
Finsen, er síðar varð yiirdómari og kammerráð, og var
skrifari hans í 3 ár. Hm Finsen segir síra Tómas Sæ-
mundsson : - Hann var líkastur Gunnlaugi Oddsen dóm-
kirkjupresti um marga liluti,--mestaljúfmenni» (Fjölnir
1837, II, 28.). J>á var liann eitt ár skrifari hjá L. A.
Krieger stiptamtmanni, hinum ágætasta og ástsælasta
höfðingja (sbr. Fjölni 1838 II., 47.), en reit pó jafn-
framt pað sem hann gat lijá Finsen sýslumanni, og lagði
pá mikið á sig. Ekki gaf hann sig að öðrum störfum,
nema námi sínu; liann kappkostaði að halda pví við og
auka pað í hjáverkum sínum, og vakti við pað opt langt
fram á nótt. Sumarið 1835 sigldi hann til háskólans, og
hafði eigi annað fje en pað sem liann hafði sparað pessi
4 ár. Tók hann inntökupróf (ex. artium) í októberm.
með bezta vitnisburði (2 »liaud», 5 »laud», 3 »prae ) og
fór síðan að lesa guðfræði af kappi.
J>egar liann kom til Hafnar, voru par fyrir margir
efnilegir íslendingar, er síðar urðu nafnkunnir, par á
meðal Fjölnismenn (Jónas, Konráð og Brynjólfur), og
Jón Sigurðsson o. fl. Frelsishreyfingarnar suður í álf-
unni höfðu færzt pangað norður, og snortið hjörtu ís-
lendinga sem annara. Framfaraáliugi og frelsisprá liafði
öflugt gripið pá, og peir hugsuðu með hryggð um ófrels-
ið, deyfðina og kúgunina á fósturjörðu sinni. Baldvin
Einarsson var að vísu pagnaður (f 1833) og Tómas
kominn heim (1834), en Fjölnir kom nú út í fyrsta
sinn (1835) með hinar fjörugu og vekjandi ritgjörðir og
kvæði. Jón Sigurðsson var að vísu ekki farinn að rita,