Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 220
180
olct. var lutinn 10°R. og 17. des. -r- 13°R. J>á var
var kaldast. Meðalhitinn pá 24 daga, sem athuganirnar
ná yíir, var 4,3°R.
í hvassviðrinu 11. nóv. velti bylgjukastið öðrum
Idalcstokknum um koll, og skoluðust pá hrognin sum-
part algjörlega burt eða hrærðust saman við mölina,sem
undir var í honum. í hinum stokknum fór mjög vel
um hrognin allt til 21. nóv.; pá komu leysingar, svo að
öxará lá á löndum, og har gruggugt vatnið inn í stokk-
inn; var pá 4—6 puml. dýpi á lionum. Eptir pað
drápust hrognin hrönnum saman.
Hinn 24. des. urðu menn í fyrsta sinn varir við
augu í hrognunum, og 13. marz voru 3000—8000 urr-
iðaungar klaktir. Klaktíminn hafði pví staðið í 130—
140 daga.
Sagt er, að 40,000 hrogn haíi fengið frjóvgun á
Jungvöllum, og hali 20,000 klaktir liskar komið úr
peim.
Síra Jens Pálsson á Júngvöllum heíir ritað skýrslu,
dags. 11. ág. 1885, um klakið hjá sjer, sem prentuð er
í ísafold XII 38, og leyíi jeg mjer að setja hjer ágrip
af henni.
Einn allstór rimlakassi var gerður og komið fyrir
á hentugum stað í öxará; lokið allt var ofanvatns, og
rann liðugur straumur gegn um allan kassann; í hon-
um var pví næst hrygnum og hængum haldið, unz
hrygnur urðu gotfærar og hængar brundfærir. Klak-
stokkarnir voruáfloti; peir voru gerðir úr trje, 36puml.
að lengd, 16 puml. að breidd og 11 puml. að dýpt. L
báðum endum stokkanna voru allstór op, og voru pját-
urpynnur pjett gataðar negldar fyrir pau; streymdi
vatnið í gegn urn endilanga stokkana. Að innan voru
peir rækilega sviðnir og afvatnaðir. Yatnspvegin smá-
möl var lögð á botn peirra; var hún nær 2 puml. að
pylckt.
Öðrum klakstokkinum var komið fyrir í gjármynni