Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 74
34
veitt þorsk við lsland fyrir 80 miljónir króna. Það
er jafnmikið og allar tekjur Islands í 93 ár.
pað er reyndar aðgætandi, að við íslendingar get-
um ekki sem stendur fengið eins mikið fyrir okkar saltfisk
og Frakkar, því bæði er fiskurinn í hærra verði á Frakk-
landi en íslandi, og svo drægist ekki svo lítið frá verð-
inu, ef Frakkar þyrftu að greiða innfiutningstoll af þorski
þeim, sem þeir veiða við ísland, eins og öðrum inn-
fluttum þorski. 1877 hafa Frakkar t. d. fengið 71.80 kr.
fyrir hvert saltfisksskippund, sem þeir korau með frá Is-
landi, og svipað verð er víst hin árin.
Aflinn nemur samt fjarska miklu, og gott þætti
okkur íslendingum, ef við öfluðum eins mikils virði á
ári hverju með jöfnum mannfjölda. Jeg set hjer töfiu
yfir meðalafla skipanna 1874—83, eptir meðalsaltfisks-
verði á íslandi, 50 kr., til að sanna mál mitt.
Ár. Meðalafli, kr.
1874 19,332
1875 19,415
1876 15,884
1877 16,780
1878
1879 14,900
1880
1881 14,999
1882 17,791
1883 17,323.
Aurunum hef jeg sleppt.
Tafla þessi ber það með sjer, að minnsti meðalafli
Frakka á skip við ísland hefir verið 14,900 kr. virði,
eptir því sem gerist hjá okkur, en optast þdtta 16,000—
19,400 kr. virði að jafnaði.
fað virðist ekki vera til neins. að bera þannan afla
saman við bátiiaflann okkar, þar sem jeg hef gert það
áður, eptir því, sem jeg hafði bezt vit á. J>ar komst