Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 19
XIII
erfðir saman við Danmörku; en liver önnur mál yrðu
sameiginleg, skyldi komið undir samkomulagi; konungur
skyldi taka nafn Islands í titil sinn, íslenzkur maður
skyldi vera erindsreki íslands lijá konungi, dómsvaldið
í höndum dómenda í landiuu sjálfu» o. s. frv.; með
öðrurn orðum, að ísland skyldi vera frjálst sambands-
land Daninerkur, í stað pess að stjórnin vildi gera pað
að innlimuðu fyllti í Danmörk sjálfri og alþingi að æíin-
legu ráðgjafarpingi.
fessar uppástungur voru meira en konungsfulltrúi
gæti polað, og liann sleit fundinum svo liraparlega, sem
kunnugt er orðið, áður en nefndarálitið varð rætt. Meiri-
hlutamennirnir 36 kærðu fuudarslitin og konungsfull-
trúann fyrir konungi með brjeíi 10. ág. 1851, og síra
Halldór ritaði eins öruggur undir pað eins og nefndar-
álitið (Fjehrit 12. ár, bls. 114—124).
það er alkunnugt, hverjar afleiðingar petta hafði
fyrir suma meirihlutamennina. Jón sýslumaður Guð-
mundsson og Kristján landfógeti Kristjánsson misstu
embætti; Eggert Briem sýslumaður hjelt pví með pví
skilyrði, að liann hætti við að flytja kæruskjalið fyrir
konung með »Jónunum». Og hafi pað verið satt, sem
Kaupmanuahafnarpósturinn 25. sept. 1851 segir, að í
erindisbrjefi Trampes konungsfulltrúa hafi meðal annars
staðið: »að hann skyldi komast eptir pví um alla em-
bœttismenn á íslandi, hvort nokkur peirra sýndi sig á
nokkurn hátt í pví, að vera mótfallinn frumvarpi stjórnar-
innar; hann skyldi segja stjórninni í Kaupmannahöfn
frá peim, sem svo væru, og segja álit sitt um, hverja
hegning peir skyldu líða ■>, pá er ekki ólíklegt, að fleir-
um embættismönnum hjer liafi verið hætta búin, og pá
ekki sízt síra Halldóri, sem var konungkjörinn ping-
maður; enda er pað haft í munnmælum, að pað liafi
verið að pakka J. N. Madvig prófessori, er pá var kirkju-
og kennslumálaráðgjafi, að honum var ekki vikið frá em-
bætti; á Madvig að hafa sagt, að »hann gæti veriðágætur