Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 17
XI
allt land og sjerstakt blað stofnað til að greiða fyrir
Bkoðunum manna, »Undirbúningsblaðið«.
En jafnframt og áhuginn óx hjá þjóðinni, dofnaði
ylir aðgjörðum stjórnarinnar, og þegar menn óskuðu að
heyra álit hennar um hið fyrirhugaða stjórnarfyrirkomu-
lag opinberlega, þagði hún eins og steinn. Allt fór á
nokkurri huldu um ráð hennar í þessu máli; pó sást
pað á allri aðferð hennar, að henni var ekki vel við hinar
frjálslyndu skoðanir og að hún vildi bæla pær niður með
ýmsu móti. Svo kemur pað upp úr kafinu vorið 1850,
að ekkert ping eigi að verða pað sumar; liið eptiræskta
ping skuli fyrst haldið í júlímánuði árið eptir, 1851.
Hafi sá dráttur meðfram átt að draga úr frelsisáhug-
anum, pá brást pað, sem von var, og hann óx að mun;
Jnngvallafundur var haldinn í ágúst 1850 og annar í
júní 1851, til að ræða stjórnarmálið; og fundir voru
haldnir í sama tilgangi út um allt land. Stjórninni
grömdust pessir fjörkippir þjóðarinnar, og reyndi hún á
ýmsan veg að draga úr þeim, bæði með pví að banna alla
»ólöglega< fundi, vara við pingvallafundi, og aðvara
embættismenn, að liafa gát á þessum barnalátum.
Sundrungin óx við það, sem von var. Járnið stæltist
við að slá pað. öll pessi apturhaldsaðferð gramdist
mjög peim, sem hugsuðu um velferð íslands. Sjerhver
ættjarðarvinur gaf rækilega gætur hinum ískyggilega
stefnumnn. Síra Halldór liafði hingað til sýnt, að hann
yar frjálslyndur maður, en lítið talaði liann um petta
mál, enda sneiddu menn lieldur hjá honum, af pví að
liann var konunglcjörinn; en pað nafn fór þjóðernis-
mönnum að þykja ótryggilegt um pessar mundir. Ekki
gaf liann sig að pví. Hann skoðaði hlutdrægnislaust
aðíerð stjórnarinnar og fjell hún illa. Hugsandi og 1
pungu skapi reið hann á pingvöll 29. júní 1851, horfði
par á hina andvígu flokka herklæðast, og reið síðan til
pjóðfundarins, ekki að eins til að liorfa á, heldur til að
taka pátt í sjálfum bardaganum; — en livorummegin?