Andvari - 01.01.1886, Blaðsíða 138
98
þvott en bin grófaril fessa ull er bezt að liafa til heima-
vinnslu. Um leið og rúið er, ætti að vefja saman hvert
reyfi fyrir sig, knýta lauslega að, og alls ekki troða ull-
inni fast saman í poka. Bezt væri að geyma hana í
bing á þurrum og þokkalegum stað, unz hún er þveg-
in. Alla flöka er bezt og hægast að greiða um leið og
rúið er, meðan ullin er volg af skepnunni, hrista vand-
lega úr ullinni alla mold og sand, og þurka hana, sje
hún nokkuð rök. Hafi þessa ekki verið gætt, ogjafnvel
livort sem er, þá er nauðsynlegt að breiða ullina til
þerris um leið og hún er þvegin, bezt í lreitu sólskini,
svo að hún volgni, greiða hana vandlega án þess að slíta,
hrísta enn úr öll laus óhreinindi, ef þau eru eptir, taka
frá það óhreinasta og þvo það sjer. Bezt er og að þvo
sjer í lagi alla hrísna og sendna ull, en fcita og þjetta
ull í öðru lagi, því að hún þarf sterkari þvottalög eu
hin, eða öllu heldur, hún þarf að þvost lengur og vand-
legar en hin, og henni er hættara við að þófna í þvott-
inum en sauðfitulausri ull.
Af öllu, sem enn hefir verið reynt að þvo ull úr
hjer á landi, er enginn efi á, að vel hrein og stæk kcita
er hezt. IJað er »ammoniakið« í honni, sem hreinsar
ullina, án þess að svipta hana mýkindunum, eins og
sóda og sápa gerir. A þessu er það byggt, að erlendis
er nú byrjað að þvo ull og ullarfatnað úr »ammoniak-
vatni«,sem til búið er á »kemiskan« hátt og kallað »kem-
iskur« þvottalögur. Þennan lög mundi ærið dýrt að hafa
hjer við ullarþvott, en keituna geta allir veitt sjer.
Bezt er að keitan sje missiris gömul eða því nær, og
hafi verið geymd í luktum köggum eða tunnum, og þess
vel gætt, að engin óhreinindi hafi kornizt saman við
hana. IJað tærasta, er ofan á sezt, er lakast til þvotta;
væri því bezt að safna svo miklu, að ekki þyrfti að nota
það. Óefað væri það hezt, að þvo ullina í eirkatli eða
gleruðum potti, því að þvottalögurinn jetur járnið. Við
það veröur hann verri og getur jafnvel gert ullina gul-
leita. En af því að þessa er sjaldnast kostur, þá skal